fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

auðlegðarskattur

Sanna Magdalena: Leggjum níu prósenta auðlegðarskatt á ríkasta fólkið

Sanna Magdalena: Leggjum níu prósenta auðlegðarskatt á ríkasta fólkið

Eyjan
26.10.2024

Taka mætti upp auðlegðarskatt á þá sem eiga meira en eðlilegar eignir vel stæðs millistéttarfólks við starfslok. Sá skattur gæti numið níu prósentum á hjón sem eiga yfir 10 milljarða hreina eign. Mikilvægt er að vinda ofan af skattabreytingum nýfrjálshyggjuáratuganna og leggja þarf útsvar á fjármagnstekjur til að ríkasta og eignamesta fólkið greiði eðlilega hlut Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af