fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

auðjöfrar

Ríkasta fólkið verður ríkara í heimsfaraldrinum

Ríkasta fólkið verður ríkara í heimsfaraldrinum

Pressan
01.06.2020

Þótt ástandið sé slæmt og heimsfaraldur kórónuveiru geri flestum erfitt fyrir þá á það greinilega ekki við alla. Margir bandarískir milljarðamæringar sjá auð sinn vaxa dag eftir dag þessar vikurnar á sama tíma og fjöldi fyrirtækja og launþega berst í bökkunum. Samkvæmt frétt CNBC þá hefur bættu bandarískir milljarðamæringar 434 milljörðum dollara við auð sinn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af