Sáu strax í gegnum ævintýralegt morðsamsæri eiginmannsins og au pair stúlkunnar
Pressan30.10.2024
Bandarískir fjölmiðlar hafa greint frá máli manns sem er starfsmaður skattayfirvalda og ungrar konu frá Brasilíu sem starfað hefur sem au pair á heimili mannsins og eiginkonu hans. Brasilíska konan og maðurinn stóðu saman að því að myrða eiginkonuna og koma sökinni á annan mann svo þau gætu tekið saman. Lögreglan sá strax að ekki Lesa meira