Hallur ráðinn rekstrarstjóri prentlausna hjá OK
EyjanHallur Flosason hefur verið ráðinn rekstrarstjóri prentlausna hjá OK. Hlutverk rekstrarstjóra felst í að halda utan um sölu á HP prentbúnaði, rekstrarvöru, prentsamningum og þjónustu til viðskiptavina. Hallur hóf störf sem viðskiptastjóri hjá OK árið 2020. Hann er með BSc í íþróttafræði frá Háskólanum í Reykjavík og MSc í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands. Lesa meira
Íris ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum
EyjanÍris Rún Karlsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri samstarfs (e. Head of Partnerships) hjá Klöppum. Hugbúnaðarlausnir Klappa gera fyrirtækjum kleift að uppfylla kröfur um upplýsingagjöf í sjálfbærni með einföldum og skilvirkum hætti. Klappir dreifa hugbúnaðinum í gegnum net samstarfsaðila sem nær til um 25 landa. Íris gegndi áður stöðu yfirmanns þjónustu og sjálfbærni hjá Klöppum frá Lesa meira
Þrír nýir forstöðumenn hjá OK
EyjanIngveldur Gísladóttir, Björgvin Arnar Björgvinsson og Gísli Þorsteinsson hafa tekið við starfi forstöðumanna hjá OK. Ingveldur er forstöðumaður Búnaðarþjónustu, Björgvin Arnar forstöðumaður Innviðalausna og Gísli forstöðumaður Notendabúnaðar. Um er að ræða ný svið hjá OK en markmiðið með þessum breytingum er að skerpa á skipulagi fyrirtækisins og stórefla þjónustu til viðskiptavina á fyrirtækjamarkaði, eins og Lesa meira
Dulbúinn kaupauki: Sérréttindi opinberra starfsmanna
EyjanOpinberir starfsmenn njóta ýmissa starfstengdra réttinda umfram það sem þekkist í einkageiranum. Þeir vinna styttri vinnuviku, hafa ríkari veikindarétt, meira starfsöryggi og lengra orlof. Samanlagt jafngilda sérréttindin 19% kauphækkun samanborið við einkageirann. Viðskiptaráð leggur til afnám þeirra. Sérréttindin eru metin til fjár með því að bera saman áhrif starfstengdra réttinda á eiginlegt tímakaup opinberra starfsmanna Lesa meira
Ísold nýr markaðsstjóri OK
FréttirÍsold Einarsdóttir er nýr markaðsstjóri upplýsingatækifyrirtækisins OK. Ísold hefur mikla reynslu af sölumálum og markaðssetningu á upplýsingatæknilausnum. Hún er með BS-gráðu í viðskiptafræði og MS-gráðu í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands. Hún hefur starfað hjá OK síðan 2019 þar sem hún hóf feril sinn sem sölustjóri. „Við erum afar ánægð með að Lesa meira
Ólöf til liðs við Athygli
EyjanÓlöf Skaftadóttir, fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins og síðar samskiptastjóri Samtaka atvinnulífsins, hefur gengið til liðs við ráðgjafarfyrirtækið Athygli. Þar mun hún sinna eigin ráðgjöf og verkefnum. Ólöf hefur víðtæka reynslu á sviði fjölmiðla, ráðgjafar og samskipta og heldur úti vinsælu hlaðvarpi, Komið gott, ásamt Kristínu Gunnarsdóttur. „Ólöf býr yfir mikilli reynslu á mörgum ólíkum sviðum og Lesa meira
Alma ráðin sérfræðingur í samfélagsmiðlum
EyjanAuglýsingastofan Pipar\TBWA hefur ráðið Ölmu Finnbogadóttur, sérfræðing í samfélagsmiðlum, til starfa í samskipta- og almannatengsladeild stofunnar, sem Lára Zulima Ómarsdóttir leiðir. Með ráðningu Ölmu styrkist samskipta- og almannatengsladeild Pipar\TBWA enn frekar, en Pipar\TBWA hefur nú á að skipa sérfræðingum sem geta sinnt öllum þáttum samfélagsmiðla og almannatengsla fyrir fyrirtæki og einstaklinga, til viðbótar við önnur Lesa meira
Sólveig Anna segir frá skelfilegum aðstæðum starfsmanns Elvars
FréttirSólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar segir í nýrri Facebook-færslu frá tölvupósti sem hún fékk í morgun frá starfsmanni Elvars Ingimarssonar veitingamanns. Starfsmaðurinn lýsir þar m.a. óhóflega löngum vinnutíma á of lágum launum og því að hann þurfi nánast að grátbiðja Elvar um að fá launin sín greidd sem berist þó seint og illa. Athygli vakti Lesa meira
Sólveig segir Elvar ljúga – Skuldi skjólstæðingum Eflingar tvöfalt meira en hann viðurkennir
FréttirSólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir veitingamanninn Elvar Ingimarsson, sem á og rekur veitingahúsið Ítalíu og Geitina í Garðabæ, ljúga í yfirlýsingu sem hann sendi fjölmiðlum fyrr í dag. Í yfirlýsingu segist Elvar skulda starfsfólki sínu um 2 milljónir króna en Sólveig Anna segir í færslu á Facebook-síðu sinni að það standist ekki skoðun. Sjá Lesa meira
„Afar þungbært að stéttarfélagið Efling kjósi að efna til mótmæla fyrir utan veitingastað okkar og persónugera þau með myndum af mér“
FréttirElvar Ingimarsson, eigandi veitingahússins Ítalíu og sportbarsins Geitarinnar í Garðabæ, segir afar þungbært að stéttarfélagið Efling hafi ákveðið að boða til mótmæla fyrir framan veitingastað hans í gærkvöldi og persónugera. „ Tilgangurinn er, að manni sýnist, að skaða reksturinn sem mest þannig að okkur sé ekki kleift að vinna að lausn þessara mála og gera Lesa meira