fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Atvinnumál

Erna Hrund stýrir útflutningi á Collab

Erna Hrund stýrir útflutningi á Collab

Eyjan
Fyrir 1 viku

Erna Hrund Hermannsdóttir hefur verið ráðinn verkefnastýra útflutnings á virknidrykknum Collab og verður jafnframt sölustjóri Collab á Norðurlöndunum. Í tilkynningu kemur fram að sala á Collab er hafin í Danmörku og Finnlandi og hafa móttökur verið jákvæðar, en drykkurinn hefur þegar slegið rækilega í gegn á Íslandi. Erna Hrund tekur nú við útflutningsverkefninu sem Gunnar Lesa meira

Ingibjörg Ösp nýr stjórnandi rekstrarráðgjafar Expectus

Ingibjörg Ösp nýr stjórnandi rekstrarráðgjafar Expectus

Fréttir
06.06.2024

Expectus ráðgjöf er nýtt félag í rekstrar- og stjórnunarráðgjöf í eigu Expectus og Ingibjargar Aspar Stefánsdóttur sem hefur jafnframt verið ráðin framkvæmdastjóri félagsins. Undanfarin ár hefur starfsemi Expectus verið að þróast í auknum mæli yfir í ráðgjöf á sviði viðskiptagreindar og upplýsingatækni. Til að skerpa á áherslum í starfsemi félagsins og þróa enn frekar aðra Lesa meira

Guðmundur ráðinn til Viðreisnar

Guðmundur ráðinn til Viðreisnar

Eyjan
04.06.2024

Guðmundur Gunnarsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður þingflokks Viðreisnar. Kemur þetta fram í fréttatilkynningu. Guðmundur er fæddur 23. september 1976 á Ísafirði. Hann er með BA gráðu í fjölmiðlafræði frá Háskólanum á Akureyri og meistaragráðu í alþjóðaviðskiptum frá Háskólanum í Reykjavík. Guðmundur hefur undanfarið starfað sjálfstætt sem ráðgjafi en var áður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar og frétta- og Lesa meira

Tveir nýir meðeigendur hjá Expectus

Tveir nýir meðeigendur hjá Expectus

Fréttir
17.04.2024

Á aðalfundi ráðgjafa- og hugbúnaðarfyrirtækisins Expectus sem haldinn var í byrjun mars voru þau Edda Valdimarsdóttir Blumenstein og Helgi Logason tekin inn í eigendahóp Expectus. Bætast þau við þann öfluga hóp eigenda sem fyrir var en nokkur kynslóðaskipti hafa orðið í hópnum á undanförnum árum. Þannig hafa eldri ráðgjafar vikið og yngra fólk er komið Lesa meira

Skora á samningsaðila að keyra fyrirtæki ekki í þrot – „Ekki virðist vera neinn skilningur á alvarleika málsins“

Skora á samningsaðila að keyra fyrirtæki ekki í þrot – „Ekki virðist vera neinn skilningur á alvarleika málsins“

Fréttir
04.03.2024

„Hver sem er getur séð það neyðarástand sem ríkir í greininni, jafnt gömul sem ný fyrirtæki eru að þrotum komin. Launaliðurinn er því miður löngu kominn að þolmörkum og orðin það fyrirferðarmikill að enginn innistæða er fyrir ferkari hækkunum fyrir greinina. Enda finnast ekki viðlíka álagsgreiðslur og á Íslandi. Hvergi,“ segir Aðalgeir Ásvaldsson framkvæmdastjóri SVEIT Lesa meira

Erna nýr yfirlögfræðingur Isavia

Erna nýr yfirlögfræðingur Isavia

Fréttir
15.09.2023

Erna Hjaltested hefur verið ráðin í starf yfirlögfræðings Isavia og tekur við af Karli Alvarssyni sem hefur gegnt starfinu síðan 2014.    Erna er með kandídatspróf í lögfræði frá Lagadeild Háskóla Íslands, héraðsdómslögmannsréttindi, Meistarapróf (LL.M.) í samanburðarlögfræði frá University of Miami School of Law og alþjóðlega D-vottun í verkefnastjórnun.  Erna starfaði síðast sem lögmaður hjá embætti Lesa meira

Sigríður Margrét ráðin framkvæmdastjóri SA

Sigríður Margrét ráðin framkvæmdastjóri SA

Eyjan
12.06.2023

Sigríður Margrét Oddsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins og mun hún hefja störf í september. Þá mun hún jafnframt láta af störfum sem forstjóri Lyfju. Sigríður hefur starfað sem framkvæmdastjóri og forstjóri íslenskra fyrirtækja í tæp tuttugu ár.  Sigríður hefur auk þess setið í stjórnum margra íslenskra fyrirtækja og hagsmunasamtaka.  Sigríður er með B.Sc. Lesa meira

Jón Brynjar nýr forstöðumaður fjármála hjá Sýn

Jón Brynjar nýr forstöðumaður fjármála hjá Sýn

Eyjan
05.05.2023

Jón Brynj­ar Ólafs­son hefur verið ráðinn til Sýnar og mun leiða fjármál sem er deild á sviði fjármála og stefnumótunar. Deildin nær yfir uppgjör og reikningsskil, hagdeild og innheimtu og mun Jón Brynjar vera forstöðumaður þeirrar deildar, eins og segir í tilkynningu. „Sýn er spennandi þjónustufyrirtæki með öfluga fjarskipta- og fjölmiðlaþjónustu. Sóknartækifæri Sýnar eru fjölmörg Lesa meira

Efling boðar ekki til frekari verkfalla

Efling boðar ekki til frekari verkfalla

Eyjan
23.02.2023

Samninganefnd Eflingar ákvað á fundi sínum í gær 22.2 að boða ekki til þeirra verkfallsaðgerða sem samþykktar voru í nýliðinni atkvæðagreiðslu (hótel, öryggisgæsla og ræstingar). Félagsmenn á þessum vinnustöðum fara því ekki í verkföll að svo stöddu. Segir í tilkynningu á vef Eflingar að með verkbanni hafi Samtök atvinnulífsins fært kjaradeiluna að ystu mörkum stigmögnunar, Lesa meira

Verkfall hefst að nýju á miðnætti

Verkfall hefst að nýju á miðnætti

Fréttir
19.02.2023

Efling segir Samtök atvinnulífsins siglt kjaraviðræðum við samninganefnd Eflingar í strand í dag. Í tilkynningu frá Eflingu segir félagið SA hafa reynst óviljug til að koma til móts við Eflingu, jafnvel þótt aðeins væri um að ræða aðlaganir innan þess ramma sem þegar hefur verið samið um við önnur stéttarfélög. Gangur var í viðræðum um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af