Þorbjörg vill að við gerum eins og Finnar: Færri veikindadagar, minna samviskubit og meiri ánægja
Fréttir„Finnarnir eru meira en bara sauna, Finnar virðast skilja lífsins takt,“ segir lögfræðingurinn Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir í pistli Fréttablaðinu í dag. Þorbjörgu varð hugsað til Norðurlandanna þegar hún sótti dóttur sína á fótboltaæfingu eftir vinnu í vikunni. „Í umferðinni í gær hugsaði ég einmitt að varðandi samgöngur og borgarskipulag erum við einhverjum árum á eftir Lesa meira
ATVINNULÍFIÐ: Af hverju vilja atvinnurekendur ekki ráða afburða klárar konur í vinnu?
FókusÞó ótrúlegt megi virðast hafa nýjar rannsóknir í félagsvísindum leitt í ljós að það gagnast konum ekki endilega að leggja hart að sér í námi svo þær fái háar einkunir. Sérstaklega ekki ef þær hafa menntað sig á sviðum sem hingað til hafa talist karllægari en önnur. Að flestra mati eru þetta mjög niðurdrepandi fréttir Lesa meira
ATVINNULÍFIÐ: 6 góð ráð sem gætu hjálpað þér að fá draumastarfið
FókusÞú ert að sækja um draumastarfið og ert búin að skila inn umsókninni þinni og ferilsskrá. Það næsta sem gerist er að þú krossar fingur og vonast til að vera fengin í viðtal. Til að auka möguleika þína á að fá starfið er ágætt að hafa eftirfarandi í huga: 1. Hvað veistu um fyrirtækið? Reyndu Lesa meira
Sálfræði: Afneitun, reiði og sorg – Að missa vinnuna getur verið mikið áfall
FókusAð missa vinnuna er mikið áfall og getur kallað fram sárar tilfinningar, sorg og höfnunarkennd sem eru eðlilegar tilfinningar við starfsmissi. Geðlæknirinn Kübler-Ross rannsakaði um árabil reynslu og tilfinningar fólks sem greinst hafði með ólæknandi sjúkdóma. Hún greindi mismunandi stig í sorgarferlinu sem einnig má sjá við aðrar aðstæður þar sem fólk fær slæm tíðindi. Lesa meira