fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

atvinnulíf

Sjómenn semja til 10 ára – „Vona að við höfum staðið undir væntingum“

Sjómenn semja til 10 ára – „Vona að við höfum staðið undir væntingum“

Fréttir
10.02.2023

Í gærkvöldi undirrituðu stéttarfélög sjómanna og SFS nýjan kjarasamning til 10 ára. Er þar um að ræða Félag skipstjórnarmanna, Sjómannasamband Íslands, Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur og VM Félag vélstjóra og málmtæknimanna. Samningarnir eru að öllum líkindum þeir lengstu sem skrifað hefur verið undir hér á landi. Megininntak samninganna lýtur að betri kjörum og réttindum til Lesa meira

Þröstur V. Söring nýr framkvæmdastjóri SDR

Þröstur V. Söring nýr framkvæmdastjóri SDR

Eyjan
09.02.2023

Þröstur V. Söring hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri eignasviðs Sjómannadagsráðs og Naustavarar og tók hann til starfa um áramótin. Fasteignir í eigu SDR telja um 100.000 fermetra og fyrirhugaðar eru umtalsverðar framkvæmdir á næstu misserum og árum, meðal annars vegna stækkunar Hrafnistuheimila og byggingar leiguíbúða fyrir 60 ára og eldri á vegum Naustavarar. Spurn eftir þeim Lesa meira

Logi hefur störf hjá SFS

Logi hefur störf hjá SFS

Fréttir
09.02.2023

Logi Bergmann Eiðsson hefur verið ráðinn til starfa hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi, SFS. Heimildin greinir frá, en hlutverk Loga mun vera að vinna að undirbúningi ársfundi samtakanna en auk þess mun Logi sinna tilfallandi verkefnum. Laufey Rún Ketilsdóttir hefur störf sem upplýsingafulltrúi samtakanna 1. júní, að loknu fæðingarorlofi.  Eftir ásakanir um að hafa brotið Lesa meira

60 tilnefnd til Stjórnunarverðlauna Stjórnvísi – Þessi eru tilnefnd

60 tilnefnd til Stjórnunarverðlauna Stjórnvísi – Þessi eru tilnefnd

Eyjan
07.02.2023

60 stjórnendur eru tilnefndir til Stjórnunarverðlauna Stjórnvísi 2023. Útnefnt verður í þremur flokkum: Yfirstjórnendur – millistjórnendur -frumkvöðlar.  Forseti Íslands Hr. Guðni Th. Jóhannesson mun afhenda verðlaunin á Grand Hótel þann 20. Febrúar. Hátíðin sem hefst kl. 16 og verður jafnframt í beinu streymi er öllum opin. Eftirtaldir aðilar eru tilnefndir til Stjórnunarverðlauna Stjórnvísi árið 2023: Lesa meira

Þóra forstöðumaður samskipta hjá Landsvirkjun

Þóra forstöðumaður samskipta hjá Landsvirkjun

Eyjan
07.02.2023

Þóra Arnórsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Samskipta og upplýsingamiðlunar hjá Landsvirkjun. Þóra er þekkt fjölmiðla- og heimildarmyndagerðarkona og hefur starfað við frétta- og dagskrárgerð í um aldarfjórðung. Hún hefur unnið bæði í útvarpi og sjónvarpi, hjá Stöð 2 og RÚV, síðustu ár sem ritstjóri fréttaskýringaþáttarins Kveiks. Í gær var greint frá því að Þóra hefði Lesa meira

Björgvin ráðinn hótelstjóri Hótel Selfoss

Björgvin ráðinn hótelstjóri Hótel Selfoss

Eyjan
07.02.2023

Björgvin Jóhannesson hefur verið ráðinn hótelstjóri Hótel Selfoss. Hann var hótelstjóri Hótel Kötlu-Höfðabrekku á árunum 2004-2018, fjármálastjóri Estadal 2 frá 2018-2022 og nú síðast var hann framkvæmdastjóri Ungmennafélags Selfoss. Hótel Selfoss er í eigu  eignarhaldsfélagins JAE, í eigu 365 og Hólmi, sem nýlega festi kaup á hótelinu fyrir 2,7 milljarða króna. „Ég er mjög spenntur Lesa meira

Drífa Snædal ný talskona Stígamóta

Drífa Snædal ný talskona Stígamóta

Eyjan
06.02.2023

Drífa Snædal hefur verið ráðin talskona Stígamóta og tekur við starfinu þann 1. mars af Steinunni Gyðu- og Guðjónsdóttur sem hverfur til annarra starfa. Í starfinu felst að taka þátt í stefnumótun og hafa umsjón með pólitísku starfi Stígamóta, miðla upplýsingum til fjölmiðla, fjármál, fjáröflun, samráð við stjórnvöld og þátttaka í fræðslu- og forvarnarverkefnum. Drífa Lesa meira

Davíð Lúther kveður Sahara

Davíð Lúther kveður Sahara

Eyjan
03.02.2023

Davíð Lúther Sigurðsson, framkvæmdastjóri og einn eigenda Sahara auglýsingastofunnar, hefur sagt skilið við fyrirtækið. Í færslu á Facebook segist Davíð kveðja Sahara afar stoltur. „Ferðalagi mínu í Sahara er nú lokið. Að stofna og reka þetta skemmtilega fyrirtæki með góðum vinum og samstarfsfólki var forréttindi enda ekki þessa hefðbunda auglýsingastofa, meira svona auglýsingastofan sem getur Lesa meira

Árni stýrir Orku náttúrunnar

Árni stýrir Orku náttúrunnar

Eyjan
31.01.2023

Orka náttúrunnar hefur ráðið Árna Hrannar Haraldsson í starf framkvæmdastjóra fyrirtækisins og mun hann hefja störf 1.maí næstkomandi. Árni Hrannar tekur við framkvæmdastjórastöðunni af Berglindi Rán Ólafsdóttur sem var ráðin forstjóri ORF Líftækni í lok október á síðasta ári. Kemur þetta fram í  tilkynningu frá ON. „Árni Hrannar hefur mikla alþjóðlega reynslu sem yfirmaður í Lesa meira

Halldór segir stöðuna eftirsóknarverða og fólk vanti til starfa

Halldór segir stöðuna eftirsóknarverða og fólk vanti til starfa

Eyjan
12.07.2021

Halldór Benjamín Þorgeirsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA), segir að staðan í efnahagslífinu sé að vissu leyti eftirsóknarverð og að henni megi ekki tapa. Af þessum sökum hljóti efnahagsmál að verða áhersluatriði í kosningabaráttunni fyrir þingkosningarnar í haust. Morgunblaðið hefur þetta eftir Halldóri. Fram kemur að fulltrúar SA hafi að undanförnu heimsótt atvinnurekendur víða um land Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af