fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

atvinnulíf

Elín Hirst til liðs við Forsætisráðuneytið

Elín Hirst til liðs við Forsætisráðuneytið

Eyjan
12.03.2023

Elín Hirst er komin til starfa hjá Forsætisráðuneytinu, þar sem hún mun undirbúa fundaherferð og koma að gerð grænbókar og stefnumörkunar í sjálfbærnimálum. Elín greinir frá tímamótunum í færslu á Facebook. „Ég hef fengið það frábæra verkefni hjá forsætisráðuneytinu  að undirbúa fundaherferð um landið með  Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og verkefnateymi Sjálfbærs Íslands.  Einnig mun ég Lesa meira

Laufey nýr mannauðsstjóri Icewear

Laufey nýr mannauðsstjóri Icewear

Eyjan
10.03.2023

Laufey Guðmundsdóttir hefur verið ráðin mannauðsstjóri Icewear. Laufey er með BA gráðu í tómstunda- og félagsmálafræðum frá Háskóla Íslands, diploma í ferðamálafræðum frá Hólum, meistaragráðu í forystu og stjórnun frá Háskólanum á Bifröst og viðurkenndur sérfræðingur í fræðslustjórnun frá Akademias. Kemur þetta fram í tilkynningu frá Icewear. ,,Það hefur verið skemmtileg og áhugaverð reynsla að Lesa meira

Guðný Helga ráðin forstjóri VÍS

Guðný Helga ráðin forstjóri VÍS

Eyjan
24.02.2023

Guðný Helga Herbertsdóttir hefur verið ráðin forstjóri VÍS en hún hefur gegnt stöðunni tímabundið frá því að Helgi Bjarnason lét af störfum í janúar. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar. „Guðný Helga hefur verið í leiðandi hlutverki í stefnumótun félagsins á undanförnum árum. Hún stýrði stafrænni umbreytingu félagsins og innviða uppbyggingu í upplýsingatæknimálum. Hún Lesa meira

Birna Ósk til Datera

Birna Ósk til Datera

Eyjan
24.02.2023

Birtinga- og ráðgjafafyrirtækið Datera hefur ráðið Birnu Ósk Harðardóttur sem sérfræðing í birtingum hjá fyrirtækinu. Birna Ósk gengur inn í þéttan hóp reynslumikilla sérfræðinga hjá Datera, en stofan hefur farið vaxið ört á undanförnum árum. Birna Ósk mun liðsinna innlendum viðskiptavinum Datera við birtingar auk þess að sinna ráðgjöf í markaðsmálum. Kemur þetta fram í Lesa meira

Lilja Kristín frá indó til Vodafone

Lilja Kristín frá indó til Vodafone

Eyjan
23.02.2023

Lilja Kristín Birgisdóttir hefur verið ráðin sem forstöðumaður markaðs- og samskiptamála hjá Vodafone. Um er að ræða forstöðumannastöðu innan fyrirtækisins þar sem lykiláhersla verður á að tryggja að samtal Vodafone við viðskiptavini sé ávallt í takt við þarfir viðskiptavina. Lilja Kristín mun einnig bera ábyrgð á vörumerkjauppbyggingu og öðrum markaðsmálum Vodafone. „Vodafone er með skýra Lesa meira

Segir félagsmönnum að vera í viðbragðsstöðu um verkfallsaðgerðir

Segir félagsmönnum að vera í viðbragðsstöðu um verkfallsaðgerðir

Fréttir
19.02.2023

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hefur beint þeim skilaboðum til hótelstarfsmanna og bílstjóra að vera í viðbragðsstöðu til að hefja verkfallsaðgerðir að nýju á miðnætti í kvöld. Eru þessir félagar Eflingar beðnir um að fylgjast náið með skilaboðum frá félaginu næstu klukkutíma, eins og segir á vef Eflingar. Umræddir hópar hófu ótímabundnar verkfallsaðgerðir sínar 7. Lesa meira

Hvaða áhrif hefur verkfall Eflingar?

Hvaða áhrif hefur verkfall Eflingar?

Fréttir
15.02.2023

Verkfall hjá Eflingu hófst á hádegi í dag þegar 70 vörubílstjórar hjá Samskipum, Skeljungi og Olíudreifingu, og 500 starfsmenn Berjaya-hótela og Edition lögðu niður störf. Fyrir voru um 300 félagar Eflingar á Íslandshótelum í verkfalli. Verkfallið mun standa þangað til því hefur verið aflýst af félaginu. Baráttu- og upplýsingafundur Eflingar hófst kl. 12 í Norðurljósasal Lesa meira

Ástráður búinn að boða fund –  „Svo byrjum við bara á morgun“

Ástráður búinn að boða fund –  „Svo byrjum við bara á morgun“

Fréttir
14.02.2023

Ástráður Har­alds­son, sett­ur rík­is­sátta­semj­ari, er búinn að boða samn­inga­nefnd­ir Efl­ing­ar og Sam­taka at­vinnu­lífs­ins til sátta­fund­ar í Karp­hús­inu klukk­an níu í fyrra­málið. Þetta staðfest­ir Ástráður í sam­tali við mbl.is. Greint var frá því fyrr í dag að Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefði sett Ástráð sem ríkissáttasemjara í vinnudeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins. Störf hans Lesa meira

Jóna Katrín nýr skólameistari Menntaskólans að Laugarvatni

Jóna Katrín nýr skólameistari Menntaskólans að Laugarvatni

Eyjan
13.02.2023

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Jónu Katrínu Hilmarsdóttur í embætti skólameistara Menntaskólans að Laugarvatni til fimm ára frá 15. febrúar 2023. Kemur þetta fram á vef Stjórnarráðsins. Jóna Katrín lauk B.A.-prófi í ensku í júní 2007 og M.Paed-prófi í sama fagi árið 2010 við Háskóla Íslands. Þá lauk hún kennslufræðinámi til kennsluréttinda Lesa meira

Sylvía Rut upplýsingafulltrúi Lilju ráðherra

Sylvía Rut upplýsingafulltrúi Lilju ráðherra

Fréttir
13.02.2023

Sylvía Rut Sigfúsdóttir, varafréttastjóri Vísis, hefur verið ráðin sem upplýsingafulltrúi Menningar- og viðskiptaráðuneytisins. Fréttablaðið greinir frá. Samkvæmt vef Stjórnarráðsins hefur Sylvía Rut störf á næstu vikum. Sylvía Rut er varafréttastjóri á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar og hefur umsjón með Lífinu á visir.is, hún hefur starfað þar frá haustinu 2017, en áður var hún Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af