fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

atvinnulíf

66°Norður opnar í þjónustustöðvum N1

66°Norður opnar í þjónustustöðvum N1

Fréttir
23.05.2024

Framboð á útivistar- og prjónavörum mun stóraukast á þjónustustöðvum N1 við hringveginn eftir að samstarfssamningur við 66°Norður, Rammagerðina og Varma var undirritaður. Verður sérstakt sölusvæði fyrir þessar vörur innréttað í stöðvum N1 í Borgarnesi, Staðarskála, á Blönduósi, Egilsstöðum, Höfn og Hvolsvelli. Þá er stefnt að því að opna stóra verslun 66°Norður við nýja þjónustustöð N1 Lesa meira

Ingvi Örn ráðinn markaðsstjóri hjá Bílabúð Benna

Ingvi Örn ráðinn markaðsstjóri hjá Bílabúð Benna

Fréttir
23.05.2024

Ingvi Örn Ingvason hefur verið ráðinn markaðsstjóri hjá Bílabúð Benna. Hann starfaði áður hjá Bílaumboðinu Öskju sem markaðssérfræðingur fyrir Kia og Honda. Kemur þetta fram í fréttatilkynningu. Ingvi Örn hóf nýlega störf sem markaðsstjóri hjá Bílabúð Benna. Hann starfaði áður hjá bílaumboðinu Öskju sem markaðssérfræðingur og sinnti markaðsstarfi fyrir Kia, Honda og notaða bíla. Ingvi Lesa meira

„Er í lagi að einstætt foreldri hætti alltaf fyrr í vinnunni en hinir?“

„Er í lagi að einstætt foreldri hætti alltaf fyrr í vinnunni en hinir?“

Fréttir
18.03.2024

Margir einstæðir foreldrar á vinnumarkaði telja sig geta hætt fyrr í vinnunni en samstarfsfélagar þeirra, þar sem viðkomandi þarf alltaf að standa sína plikt að sækja barnið hjá dagmömmu, leikskóla eða skóla, en margir af þeim samstarfsmönnum sem sitja lengur eru ekki sáttir við þessa „sérmeðferð.“ Sálfræðingurinn Jacqui Manning svarar spurningum lesenda hjá News.com og Lesa meira

Tryggvi Karl nýr framkvæmdastjóri Verifone á Íslandi

Tryggvi Karl nýr framkvæmdastjóri Verifone á Íslandi

Fréttir
14.03.2024

Tryggvi Karl Valdimarsson hefur tekið við sem framkvæmdastjóri Verifone á Íslandi og mun halda áfram að byggja ofan á sterka stöðu fyrirtækisins. Verifone þjónustar fjölda fyrirtækja með greiðslulausnir bæði í verslunum og í netverslunum. Kemur þetta fram í tilkynningu. Tryggvi hefur 15 ára reynslu á fjármálamarkaði og hefur leitt teymi bæði á Íslandi og í Lesa meira

Gunnar Páll nýr framkvæmdastjóri ALVA framkvæmda

Gunnar Páll nýr framkvæmdastjóri ALVA framkvæmda

Fréttir
23.02.2024

Gunnar Páll Viðarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri ALVA framkvæmda hjá fjárfestingarfélaginu ALVA Capital. Gunnar er byggingatæknifræðingur og hefur víðtæka reynslu af staðarstjórn og stýringu stórra verkefna. Undanfarin tuttugu ár hefur hann meðal annars komið að byggingu hreinsistöðva við Klettagarða og Mýrargötu og nýbyggingar Alþingis, stíflugerð við Kárahnjúka og uppsteypu nýrra flughlaða fyrir Isavia ásamt fleiri Lesa meira

Z kynslóðin deilir uppsögnum á TikTok – Þetta er ástæðan

Z kynslóðin deilir uppsögnum á TikTok – Þetta er ástæðan

Fókus
05.02.2024

TikTok myndbönd undir myllumerkinu „uppsagnir“ hafa fengið meira en 300 milljón áhorfa, en þar birta notendur myndbönd af sér þegar þeir eru reknir.  Um 20 þúsund notendur miðilsins af svonefndri Z kynslóð (e. Gen Z) hafa tekið þátt í þessu trendi sem felst oftast í því að deila myndböndum af því að vera sagt upp Lesa meira

Fimm atriði sem munu halda áfram að breytast í vinnunni á árinu 2024

Fimm atriði sem munu halda áfram að breytast í vinnunni á árinu 2024

Fréttir
02.01.2024

Tímarnir breytast og mennirnir með. Sem dæmi er hugmyndin um vinnu frá 9-17 að verða barns síns tíma, ef marka má helstu hneigðir (e. trends) í fjarvinnu fyrir árið 2024, að mati Forbes tímaritsins. Drifkrafturinn á bak við slíka hugarfarsbreytingu er sögð tækni. Þá hefur öldrun þjóða og aukinn skilningur á umhverfisþáttum einnig áhrif. Í Lesa meira

Datera ræður Benedikt Rafn sem birtingastjóra

Datera ræður Benedikt Rafn sem birtingastjóra

Eyjan
21.11.2023

Birtinga- og ráðgjafafyrirtækið Datera hefur ráðið Benedikt Rafn Rafnsson í starf birtingastjóra. Helstu verkefni Benedikts eru að veita stefnumótandi ráðgjöf og stýra birtingum á innlendum miðlum auk þess að hámarka árangur með samþættingu við erlenda miðla, eins og kemur fram í fréttatilkynningu. „Ég er spenntur að takast á við nýjar áskoranir og taka þátt í að innleiða nýja nálgun á birtingaráðgjöf fyrir Lesa meira

Karlar og eldri borgarar á Íslandi minnst hrifnir af styttingu vinnuvikunnar

Karlar og eldri borgarar á Íslandi minnst hrifnir af styttingu vinnuvikunnar

Fréttir
18.11.2023

Stuðningur við styttingu vinnuvikunnar er mun meiri á meðal kvenna en karla. Einnig er yngra fólk mun hrifnari af henni en eldri borgarar. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun sem Prósent gerði. Í heildina litið er stuðningur við styttingu vinnuvikunnar mjög mikill. 64 prósent eru hlynnt henni en aðeins 19 prósent andvíg. 17 prósent sögðust Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af