fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

atvinnulíf

Unnur Anna nýr forseti Heilbrigðisvísindasviðs HÍ

Unnur Anna nýr forseti Heilbrigðisvísindasviðs HÍ

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor í faraldsfræði við Læknadeild Háskóla Íslands, hefur verið ráðin nýr forseti Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands frá 1. júlí nk. Tekur hún við starfinu af Unni Þorsteinsdóttur, eins og segir í tilkynningu frá HÍ. Unnur Anna lauk BA-prófi í sálfræði frá Háskóla Íslands árið 1996 og doktorsprófi í klínískri faraldsfræði árið 2003 frá Lesa meira

Þau eru vonarstjörnur viðskiptalífsins í ár

Þau eru vonarstjörnur viðskiptalífsins í ár

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Ráðgjafafyrirtækið Góð samskipti hefur valið 30 vonarstjörnur í viðskiptalífinu í tengslum við birtingu 40/40 listans í ár. Sjá einnig: Þau komust á 40/40 listann fyrir árið 2024 Um vonarstjörnurnar segir á vef Góðra samskipta: „Vonarstjörnunar eru allt fólk sem miklar væntingar eru bundnar við á næstu árum og hafa nýverið vakið athygli fyrir hæfileika og Lesa meira

Nýir forstöðumenn Krónunnar 

Nýir forstöðumenn Krónunnar 

Eyjan
Fyrir 2 vikum

„Við erum gífurlega ánægð að fá til liðs við okkur þessa öflugu og drífandi stjórnendur og það á mikilvægum tímum þar sem Krónan er í miklum vexti og spennandi verkefni framundan. Þeirra reynsla og þekking mun efla okkur og styrkja enn frekar á okkar vegferð að mæta fjölbreyttum þörfum viðskiptavina okkar með framþróun og jákvæða Lesa meira

Guðni Þór leiðir nýja vaxtar- og þróunardeild Ölgerðarinnar

Guðni Þór leiðir nýja vaxtar- og þróunardeild Ölgerðarinnar

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðni Þór Sigurjónsson hefur verið ráðinn forstöðumaður vaxtar og þróunar hjá Ölgerðinni, en þetta er ný deild hjá fyrirtækinu sem ætlað er að efla enn frekar viðskipta- og vöruþróun félagsins.  Guðni Þór hefur starfað hjá Ölgerðinni um langt árabil og veitti síðast forstöðu vöruþróunar- og gæðamálum fyrirtækisins, eins og segir í tilkynningu. Ölgerðin hefur verið Lesa meira

66°Norður opnar í þjónustustöðvum N1

66°Norður opnar í þjónustustöðvum N1

Fréttir
23.05.2024

Framboð á útivistar- og prjónavörum mun stóraukast á þjónustustöðvum N1 við hringveginn eftir að samstarfssamningur við 66°Norður, Rammagerðina og Varma var undirritaður. Verður sérstakt sölusvæði fyrir þessar vörur innréttað í stöðvum N1 í Borgarnesi, Staðarskála, á Blönduósi, Egilsstöðum, Höfn og Hvolsvelli. Þá er stefnt að því að opna stóra verslun 66°Norður við nýja þjónustustöð N1 Lesa meira

Ingvi Örn ráðinn markaðsstjóri hjá Bílabúð Benna

Ingvi Örn ráðinn markaðsstjóri hjá Bílabúð Benna

Fréttir
23.05.2024

Ingvi Örn Ingvason hefur verið ráðinn markaðsstjóri hjá Bílabúð Benna. Hann starfaði áður hjá Bílaumboðinu Öskju sem markaðssérfræðingur fyrir Kia og Honda. Kemur þetta fram í fréttatilkynningu. Ingvi Örn hóf nýlega störf sem markaðsstjóri hjá Bílabúð Benna. Hann starfaði áður hjá bílaumboðinu Öskju sem markaðssérfræðingur og sinnti markaðsstarfi fyrir Kia, Honda og notaða bíla. Ingvi Lesa meira

„Er í lagi að einstætt foreldri hætti alltaf fyrr í vinnunni en hinir?“

„Er í lagi að einstætt foreldri hætti alltaf fyrr í vinnunni en hinir?“

Fréttir
18.03.2024

Margir einstæðir foreldrar á vinnumarkaði telja sig geta hætt fyrr í vinnunni en samstarfsfélagar þeirra, þar sem viðkomandi þarf alltaf að standa sína plikt að sækja barnið hjá dagmömmu, leikskóla eða skóla, en margir af þeim samstarfsmönnum sem sitja lengur eru ekki sáttir við þessa „sérmeðferð.“ Sálfræðingurinn Jacqui Manning svarar spurningum lesenda hjá News.com og Lesa meira

Tryggvi Karl nýr framkvæmdastjóri Verifone á Íslandi

Tryggvi Karl nýr framkvæmdastjóri Verifone á Íslandi

Fréttir
14.03.2024

Tryggvi Karl Valdimarsson hefur tekið við sem framkvæmdastjóri Verifone á Íslandi og mun halda áfram að byggja ofan á sterka stöðu fyrirtækisins. Verifone þjónustar fjölda fyrirtækja með greiðslulausnir bæði í verslunum og í netverslunum. Kemur þetta fram í tilkynningu. Tryggvi hefur 15 ára reynslu á fjármálamarkaði og hefur leitt teymi bæði á Íslandi og í Lesa meira

Gunnar Páll nýr framkvæmdastjóri ALVA framkvæmda

Gunnar Páll nýr framkvæmdastjóri ALVA framkvæmda

Fréttir
23.02.2024

Gunnar Páll Viðarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri ALVA framkvæmda hjá fjárfestingarfélaginu ALVA Capital. Gunnar er byggingatæknifræðingur og hefur víðtæka reynslu af staðarstjórn og stýringu stórra verkefna. Undanfarin tuttugu ár hefur hann meðal annars komið að byggingu hreinsistöðva við Klettagarða og Mýrargötu og nýbyggingar Alþingis, stíflugerð við Kárahnjúka og uppsteypu nýrra flughlaða fyrir Isavia ásamt fleiri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af