fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025

atvinnulíf

Nýr framkvæmdastjóri sölusviðs hjá BM Vallá

Nýr framkvæmdastjóri sölusviðs hjá BM Vallá

Eyjan
Fyrir 2 vikum

BM Vallá hefur ráðið Emil Austmann sem framkvæmdastjóra sölusviðs. Emil býr yfir víðtækri stjórnunarreynslu á sviði sölu og þjónustu, bæði í tækniumhverfi og framleiðslu. Síðustu sex árin starfaði hann sem forstöðumaður sölu hjá Advania en hefur einnig gegnt stjórnendastöðum hjá Símanum ásamt því að hafa verið framkvæmdastjóri Sigurplasts og Samverks glerverksmiðju. Emil hefur lokið BA-gráðu Lesa meira

Samband íslenskra sveitafélaga semur við Syndis

Samband íslenskra sveitafélaga semur við Syndis

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur undirritað rammasamning við netöryggisfyrirtækið Syndis um veitingu á vöktunarþjónustu fyrirtækisins fyrir sveitarfélög landsins. Með samningnum fá sveitarfélögin aðgang að sérhæfðri SOC (Security Operation Centre) og AFTRA (External Attack Surface Management) þjónustu á hagstæðum kjörum. SOC þjónusta Syndis felur í sér sólarhringsvöktun á netumferð og tölvukerfum sveitarfélaganna með sérstaka áherslu á upplýsingaöryggi. Lesa meira

Trefjar smíða fyrir First Water

Trefjar smíða fyrir First Water

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Trefjar í Hafnarfirði annast smíði á botnstykkjum í laxeldisker fyrir First Water. Fyrsta afhending fór fram í Þorlákshöfn á dögunum.  „Þetta verkefni er til vitnis um jákvæð áhrif fiskeldisins á önnur fyrirtæki í landinu. Uppbygging First Water hefur verið hröð og það er gaman að eiga þátt í verkefni af þessari stærðargráðu. Það er magnað Lesa meira

Pipar\TBWA valin auglýsingastofa ársins annað árið í röð

Pipar\TBWA valin auglýsingastofa ársins annað árið í röð

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Pipar\TBWA var valin auglýsingastofa ársins annað árið í röð á ráðstefnu ÍMARK, sem haldin var í Háskólabíó á dögunum. ÍMARK eru samtök íslensks markaðsfólks. Þetta eru eftirsóttustu verðlaun auglýsingageirans en sem fyrr eru það markaðsstjórar íslenskra fyrirtækja sem kjósa. ,,Við erum afar stolt og ánægð með að hljóta þessi stóru verðlaun annað árið í röð,“ Lesa meira

Treble hlýtur Nordic PropTech Awards og valið besta sprotafyrirtæki UTmessunnar 2025

Treble hlýtur Nordic PropTech Awards og valið besta sprotafyrirtæki UTmessunnar 2025

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Treble Technologies hefur hlotið viðurkenningu sem fremsta sprotafyrirtækið á Norðurlöndum í að stuðla að heilbrigðari og sjálfbærari byggðu umhverfi með sigri sínum í flokki Healthy and Sustainable Buildings á Nordic PropTech Awards 2025, sem fram fór í Kaupmannahöfn á dögunum. „Að fá þessa viðurkenningu er gríðarlegur heiður og staðfestir mikilvægi starfs okkar,“ segir Lesa meira

Skarphéðinn nýr framkvæmdastjóri Sagafilm

Skarphéðinn nýr framkvæmdastjóri Sagafilm

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Skarphéðinn Guðmundsson, fyrrum dagskrárstjóri RÚV til 12 ára, hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri Sagafilm á Íslandi og mun hefja störf snemma sumars. Skarphéðinn hefur gegnt lykilstörfum í íslenskum menningar- og afþreyingariðnaði í áratugi. Hann starfaði sem dagskrárstjóri Sjónvarps RÚV í 12 ár og áður sem dagskrárstjóri Stöðvar 2 í sex ár. Hann var menningarblaðamaður á Lesa meira

Kríta sækir 4 milljarða fjármögnun

Kríta sækir 4 milljarða fjármögnun

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Fjártæknifyrirtækið Kríta hefur gengið frá fjögurra milljarða króna fjármögnunarsamningi við evrópska sjóðinn WinYield General Partners. Samningurinn styrkir lánabók Kríta og opnar dyr fyrir hraðari vöxt og aukna markaðssókn. Jafnframt verður evrópski sjóðurinn hluthafi í félaginu. ,,Kríta er fjártæknifyrirtæki sem brýtur upp gamaldags lánakerfi bankanna og setur hraða og stafrænan einfaldleika í forgrunn. Fjármagn sem annars myndi Lesa meira

Jörfi opnar nýja fagverslun í Grænum iðngörðum á Akranesi

Jörfi opnar nýja fagverslun í Grænum iðngörðum á Akranesi

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Nýtt fyrirtæki, Jörfi ehf. pípulagna- og véltækniþjónusta, hefur tekið til starfa í nýju 550 fermetra húsnæði við Nesflóa 1, í Grænum iðngörðum á Akranesi. Jörfi veitir alhliða pípulagnaþjónustu ásamt véltæknilegri þjónustu og ráðgjöf til viðskiptavina. Fyrirtækið verður með starfsemi í þremur bilum í húsinu við Nesflóa, vélaverkstæði verður í einu og svo fagverslun fyrir iðnaðarmenn Lesa meira

Kristinn stofnar Scaling Legal

Kristinn stofnar Scaling Legal

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Kristinn Ásgeir Gylfason lögfræðingur hefur stofnað fyrirtækið Scaling Legal sem miðar að því að veita sprotafyrirtækjum sérsniðna lögfræðiþjónustu. Þessi ráðgjafaþjónusta er sérstaklega hönnuð fyrir fyrirtæki sem ekki hafa þörf fyrir eða getu til að ráða lögfræðing í fullt starf. Kristinn starfaði áður í fimm ár hjá Sidekick Health en þar öðlaðist Kristinn víðtæka reynslu í Lesa meira

Stefna á frekari sókn á erlendum mörkuðum

Stefna á frekari sókn á erlendum mörkuðum

Eyjan
22.11.2024

Klappir grænar lausnir,  sem er skráð á Nasdaq, First North-markaðinn, hélt kynningu fyrir fjárfesta á dögunum þar sem kynnt var árshlutauppgjör félagsins og framtíðarsýn félagsins til næstu ára. Hugbúnaðarlausnir Klappir gera fyrirtækjum kleift að uppfylla kröfur um upplýsingagjöf í sjálfbærni með einföldum og skilvirkum hætti. Með sjálfvirkri gagnasöfnun og greiningu stuðlar hugbúnaðarlausn Klappa að skilvirkari Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af