fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

atvinnulíf

Tryggja eflir teymið með þremur nýjum lykilráðningum

Tryggja eflir teymið með þremur nýjum lykilráðningum

Fréttir
Fyrir 1 viku

Tryggja hefur tilkynnt ráðningu þriggja nýrra starfsmanna sem munu styrkja teymi fyrirtækisins og efla þjónustu við núverandi og nýja viðskiptavini. Ingunn Ósk Magnúsdóttir, Smári Freyr Jóhannsson og Gunnar Freyr Róbertsson hafa gengið til liðs við Tryggja og munu gegna lykilhlutverkum í fyrirtækinu, eins og segir í tilkynningu.  Ingunn Ósk Magnúsdóttir hefur tekið við umsjón með Lesa meira

Þrír nýir forstöðumenn hjá OK

Þrír nýir forstöðumenn hjá OK

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Upplýsingatæknifyrirtækið OK hefur ráðið þrjá nýja forstöðumenn á svið skýja- og rekstrarþjónustu. Þetta eru þeir Karl Óskar Kristbjarnarson, Kristján Aðalsteinsson og Þorvaldur Finnbogason. OK sérhæfir sig í sölu og ráðgjöf á tæknilausnum og tengdri þjónustu við mörg stærstu fyrirtæki landsins og stofananir sem og alþjóðleg fyrirtæki. Kemur þetta fram í tilkynningu. Karl Óskar Kristbjarnarson, hefur Lesa meira

Tvö íslensk fyrirtæki á lista Great Place To Work

Tvö íslensk fyrirtæki á lista Great Place To Work

Fréttir
03.10.2024

Great Place To Work gaf í gær út nýjan lista yfir Bestu litlu og meðalstóru vinnustaðir Evrópu 2024. Tvö íslensk fyrirtæki CCP Games og AÞ-Þrif eru þess heiðurs aðnjótandi að vera á listanum.Great Place To Work er alþjóðleg stofnun um vinnustaðamenningu.  Listinn í ár hefur að geyma nöfn 100 fyrirtækja sem voru valin eftir kannanir Lesa meira

Margrét og Silja Björk til Pipar\TBWA

Margrét og Silja Björk til Pipar\TBWA

Eyjan
06.09.2024

Pipar\TBWA auglýsingastofa hefur ráðið Margréti Stefánsdóttur almannatengil og Silju Björk Björnsdóttur, sérfræðing í samfélagsmiðlum í samskipta- og almannatengslateymi stofunnar, sem Lára Zulima Ómarsdóttir leiðir. Samskipti fyrirtækja og almannatengsl eru mikilvægur þáttur í velgengni fyrirtækja og markmið Pipars\TBWA er að vera meðal þeirra fremstu á þessu sviði. Pipar\TBWA hefur því að undanförnu styrkt alla þætti þjónustunnar meðal Lesa meira

Unnur Anna nýr forseti Heilbrigðisvísindasviðs HÍ

Unnur Anna nýr forseti Heilbrigðisvísindasviðs HÍ

Eyjan
28.06.2024

Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor í faraldsfræði við Læknadeild Háskóla Íslands, hefur verið ráðin nýr forseti Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands frá 1. júlí nk. Tekur hún við starfinu af Unni Þorsteinsdóttur, eins og segir í tilkynningu frá HÍ. Unnur Anna lauk BA-prófi í sálfræði frá Háskóla Íslands árið 1996 og doktorsprófi í klínískri faraldsfræði árið 2003 frá Lesa meira

Þau eru vonarstjörnur viðskiptalífsins í ár

Þau eru vonarstjörnur viðskiptalífsins í ár

Eyjan
27.06.2024

Ráðgjafafyrirtækið Góð samskipti hefur valið 30 vonarstjörnur í viðskiptalífinu í tengslum við birtingu 40/40 listans í ár. Sjá einnig: Þau komust á 40/40 listann fyrir árið 2024 Um vonarstjörnurnar segir á vef Góðra samskipta: „Vonarstjörnunar eru allt fólk sem miklar væntingar eru bundnar við á næstu árum og hafa nýverið vakið athygli fyrir hæfileika og Lesa meira

Nýir forstöðumenn Krónunnar 

Nýir forstöðumenn Krónunnar 

Eyjan
26.06.2024

„Við erum gífurlega ánægð að fá til liðs við okkur þessa öflugu og drífandi stjórnendur og það á mikilvægum tímum þar sem Krónan er í miklum vexti og spennandi verkefni framundan. Þeirra reynsla og þekking mun efla okkur og styrkja enn frekar á okkar vegferð að mæta fjölbreyttum þörfum viðskiptavina okkar með framþróun og jákvæða Lesa meira

Guðni Þór leiðir nýja vaxtar- og þróunardeild Ölgerðarinnar

Guðni Þór leiðir nýja vaxtar- og þróunardeild Ölgerðarinnar

Eyjan
26.06.2024

Guðni Þór Sigurjónsson hefur verið ráðinn forstöðumaður vaxtar og þróunar hjá Ölgerðinni, en þetta er ný deild hjá fyrirtækinu sem ætlað er að efla enn frekar viðskipta- og vöruþróun félagsins.  Guðni Þór hefur starfað hjá Ölgerðinni um langt árabil og veitti síðast forstöðu vöruþróunar- og gæðamálum fyrirtækisins, eins og segir í tilkynningu. Ölgerðin hefur verið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af