fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Atvinnuleysisbætur

Hélt hún væri að deyja og var svipt bótunum

Hélt hún væri að deyja og var svipt bótunum

Fréttir
06.06.2024

Fyrr í vikunni var birtur úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála sem féll 10. maí síðastliðinn. Kona nokkur kærði þá ákvörðun Vinnumálastofnunar til nefndarinnar að svipta hana atvinnuleysisbótum á þeim grundvelli að hún hefði ekki tilkynnt að hún væri veik og gæti þess vegna ekki mætt til fundar sem hún var boðuð á hjá stofnuninni. Sagðist konan hafa Lesa meira

Mætti ekki á fund og tapaði rúmri milljón

Mætti ekki á fund og tapaði rúmri milljón

Fréttir
05.06.2024

Úrskurðarnefnd velferðarmála hefur kveðið upp úrskurð í máli manns sem kærði þá ákvörðun Vinnumálastofnunar að fella niður rétt hans til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hann hafði ekki tekið þátt í vinnumarkaðsúrræði. Sagðist maðurinn hafa verið illa haldinn af Covid-19 og því ekki getað mætt á fund sem hann var boðaður á hjá stofnuninni. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af