Atvinnuleysi er komið niður í það sem það var fyrir heimsfaraldurinn
EyjanÞað stefnir í að atvinnuleysi verði 5,1% um mánaðamótin en það er um það bil sama hlutfall og var þegar heimsfaraldurinn skall á í febrúar 2020. Það náði hámarki í janúar þegar það mældist 11,6% en síðan þá hefur það lækkað í hverjum mánuði. Í ágúst var það komið í 5,5%. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Haft er Lesa meira
Halldór segir stöðuna eftirsóknarverða og fólk vanti til starfa
EyjanHalldór Benjamín Þorgeirsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA), segir að staðan í efnahagslífinu sé að vissu leyti eftirsóknarverð og að henni megi ekki tapa. Af þessum sökum hljóti efnahagsmál að verða áhersluatriði í kosningabaráttunni fyrir þingkosningarnar í haust. Morgunblaðið hefur þetta eftir Halldóri. Fram kemur að fulltrúar SA hafi að undanförnu heimsótt atvinnurekendur víða um land Lesa meira
Dregur úr atvinnuleysi – Nálgast 9 prósent
EyjanÍ maí hefur atvinnuleysi minnkað um ríflega 1 prósent og nálgast nú 9 prósent. Í apríl fór það niður í 10,4 prósent úr 11 prósentum. Fréttablaðið skýrir frá þessu. „Þetta lítur mjög vel út og það er að fækka mjög mikið á atvinnuleysisskrá. Við eigum von á góðum tölum um mánaðamótin. Betri en við höfðum Lesa meira
793.000 skráðu sig atvinnulausa í Bandaríkjunum í síðustu viku
PressanBandarískur vinnumarkaður á erfitt með að komast í gang vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og því fá margir launþegar að kenna á. Í síðustu viku sóttu 793.000 manns um atvinnuleysisbætur en voru 812.000 í vikunni á undan. Í heildina eru um 20 milljónir skráðir atvinnulausir í landinu samkvæmt opinberum skrám en rauntalin er væntanlega mun hærri. Nefnd Lesa meira
Atvinnuleysi á Suðurnesjum komið í 26%
EyjanVinnumálastofnun birti nýjar tölur í gær sem sýna að heildaratvinnuleysi á Suðurnesjum er komið í 26%. Það jókst úr 23,3% í desember í 26% í janúar. Hjá konum mældist heildaratvinnuleysið vera 29,1% og hjá körlum 24%. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Guðbjörgu Kristmundsdóttur, formanni Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis, að Lesa meira
Reykjavíkurborg býst við 35% aukningu á umsóknum um fjárhagsaðstoð á milli ára
EyjanFrá janúar til nóvember á síðasta ári fengu 2.460 manns fjárhagsaðstoð til framfærslu hjá Reykjavíkurborg. Á sama tíma árið 2019 var fjöldinn 2.125. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og vísar í svar Hólmfríðar Helgu Sigurðardóttur, upplýsingafulltrúa velferðarsviðs borgarinnar, við fyrirspurn blaðsins. Fram kemur að reiknað sé með að margir atvinnulausir einstaklingar muni missa bótarétt Lesa meira
Störfum fækkaði um 140.000 í Bandaríkjunum í desember – Allt kvennastörf
PressanFyrir ári síðan gerðist sá merki atburður að fleiri konur voru í vinnu í Bandaríkjunum en karlar. Í þrjá mánuði voru konur á vinnumarkaði fleiri en karlar. Þetta hafði aðeins einu sinni áður gerst, í skamman tíma í árslok 2009 og ársbyrjun 2010. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að önnur atriði er aðskilja kynin á Lesa meira
Dökkar horfur í atvinnumálum – Líkur á miklu atvinnuleysi í vor
EyjanEf ferðaþjónustan kemst ekki í gang verður áfram mikið atvinnuleysi á fyrri hluta ársins. Þetta hefur Morgunblaðið eftir Unni Sverrisdóttur, forstjóra Vinnumálastofnunar. Þetta þýðir að dreifing bóluefnis gegn kórónuveirunni mun hafa áhrif á atvinnustigið hér á landi á næstu mánuðum. Morgunblaðið hefur eftir Yngva Harðarsyni, hagfræðingi, að ef það dregur úr væntingum almennings vegna hægagangs Lesa meira
Svört spá – Allt að 25% atvinnuleysi
EyjanVinnumálastofnun spáir því að atvinnuleysi á Suðurnesjum verði komið í 25% fyrir jól. Engin dæmi eru til um svo mikið atvinnuleysi síðan mælingar hófust. Á landsvísu er atvinnuleysi nú rúmlega 10% en á Suðurnesjum mælist það 19,8%. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Silju Dögg Gunnarsdóttur, þingmanni Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi, að staðan Lesa meira
Fjölgun á atvinnuleysisskrá – Búast við 3.000 umsóknum á mánuði
EyjanFrá mánaðamótum hafa um 1.200 manns sótt um atvinnuleysisbætur hjá Vinnumálastofnun (VMST). Hjá stofnuninni er búist við um 3.000 umsóknum á mánuði fram að áramótum. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Unni Sverrisdóttur, forstjóra VMST, að þetta sé svipaður fjöldi umsókna og búist var við og sé stofnunin þokkalega viðbúin þessu. Hún sagði of snemmt Lesa meira