fbpx
Þriðjudagur 18.febrúar 2025

Atvinnubílstjóri

Flutningabílstjóri lenti í óvenjulegu slysi þegar hann beygði sig eftir Bluetooth-heyrnartólum

Flutningabílstjóri lenti í óvenjulegu slysi þegar hann beygði sig eftir Bluetooth-heyrnartólum

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Nýlega komst úrskurðarnefnd í vátryggingamálum að þeirri niðurstöðu að tryggingafélagi hafi verið heimilt að takmarka bótagreiðslur til atvinnubílstjóra sem velti flutningabifreið, sem hann var að keyra, við það að beygja sig eftir Bluetooth-heyrnartólum á gólfi bifreiðarinnar. Um var að ræða búnað sem hægt var að nota til að tala í farsíma, handfrjálst, en bílstjórinn sagði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af