Óttar Guðmundsson skrifar: Megas áttræður
EyjanFastir pennarÍ gær
Eitt áhrifamesta skáld samtímans, Megas fagnar áttræðisafmæli sínu næstkomandi þriðjudag, 7. apríl. Ég kynntist verkum skáldsins fyrst í menntaskóla en síðan árið 1972 þegar fyrsta platan kom út. Hún vakti mikla athygli enda var slegið á nýjan streng. Textarnir voru fyndnir, frábærlega ortir og yrkisefnin nýstárleg. Megas orti ekki um ástir og drauma sveitapiltsins eins Lesa meira