fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Aton JL

Orðið á götunni: Sægreifar kosta framboð Katrínar

Orðið á götunni: Sægreifar kosta framboð Katrínar

Eyjan
19.05.2024

Endaspretturinn er hafinn í baráttunni um Bessastaði, en nú eru innan við tvær vikur til kjördags. Frambjóðendur og bakhjarlar þeirra eru greinilega farnir að bretta upp ermar. Buddan hefur verið opnuð upp á gátt og bersýnilega vegur hún mismikið hjá frambjóðendum. Orðið á götunni er að þrír frambjóðendur hafi mest fé milli handanna, sem birtist Lesa meira

Næstum 100 milljónir á síðasta ári frá ríkinu til fyrirtækisins sem aðstoðar Katrínu

Næstum 100 milljónir á síðasta ári frá ríkinu til fyrirtækisins sem aðstoðar Katrínu

Eyjan
06.05.2024

Á síðasta ári greiddi ríkið samskiptafyrirtækinu Aton JL næstum 100 milljónir fyrir auglýsinga- og ráðgjafarþjónustu. Fyrirtækið starfar nú fyrir forsetaframboð Katrínar Jakobsdóttur og tengiliður þess við framboð Katrínar er margfaldur trúnaðarmaður Vinstri grænna. Aton JL sér um útlit og hönnun fyrir framboðs Katrínar Jakobsdóttur til forseta. Eigandi þriðjungshlutar í Aton JL, Huginn Freyr Þorsteinsson, er tengiliður fyrirtækisins við forsetaframboðið. Lesa meira

Orðið á götunni: Er Gallup vanhæft í aðdraganda forsetakosninganna?

Orðið á götunni: Er Gallup vanhæft í aðdraganda forsetakosninganna?

Eyjan
18.04.2024

Orðið á götunni er að upp sé komin sú vandræðalega staða að skoðanakannanafyrirtækið Gallup reynist vera með nána tengingu við einn frambjóðanda í forsetakjörinu, Katrínu Jakobsdóttur. Staðfest er að samskiptafyrirtækið Aton JL sjái um hönnun og útlit fyrir framboð Katrínar en eignatengsl eru milli þess og Gallups. Það getur ekki annað en valdið tortryggni þegar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af