Xi segir kínverskum hermönnum að undirbúa sig undir stríð
PressanNotið alla krafta ykkar í að undirbúa ykkur undir stríð. Þetta var boðskapur Xi Jinping, forseta Kína, í gær þegar hann heimsótti herstöð í Guandong-héraðinu. Samkvæmt frétt kínversku ríkisfréttastofunnar Xinhua þá bað hann hermennina um „að vera við öllu búnir“. Xi er undir ákveðnum þrýstingi þessar vikurnar vegna deilna við önnur ríki. Þar er til dæmis Lesa meira
Segir 40 erlend fjölskylduglæpagengi í Svíþjóð – „Hafa ekki í hyggju að vera hluti af samfélaginu“
PressanÍ Svíþjóð fer þessa dagana fram mikil umræða um þau vandamál sem fylgja aðlögun innflytjenda og flóttamanna að sænsku samfélagi og starfsemi glæpagengja. Mörg afbrot, þar á meðal ofbeldisbrot, voru framin í landinu í sumar. Afbrot sem lögreglan telur tengjast átökum skipulagðra glæpagengja. Nú hefur Mats Löfving, vararíkislögreglustjóri landsins, hellt sér út í umræðuna og skefur Lesa meira
Þess vegna geta Bandaríkjamenn ekki tekist á við kórónuveirufaraldurinn saman
PressanUm fjórar milljónir Bandaríkjamanna hafa nú greinst með kórónuveiruna, sem veldur COVID-19, tala látinna hækkar dag frá degi og daglega eru slegin met hvað varðar fjölda nýrra smita. En af hverju gengur þessu stóra og ríka landi svona illa að takast á við heimsfaraldurinn? Af hverju er svona erfitt fyrir þjóðina að sameinast um aðgerðir Lesa meira
Fundu fjöldagröf nærri lögreglustöð
PressanAð minnsta kosti 23 lík fundust í fjöldagröf nærri lögreglustöð í útjaðri Guadalajara í Mexíkó í síðustu viku. Í fréttatilkynningu frá yfirvöldum segir að 23 lík hafi fundist í gröfinni auk fjögurra poka með ýmsum sönnunargögnum. Kennsl hafa verið borin á þrjú lík. Fjöldagröfin var á milli tveggja húsa. Fórnarlömbin tengjast að sögn átökum innan Lesa meira
Vopnaðir glæpamenn taka þátt í óeirðum í Frakklandi – Forseti Tsjetsjeníu hvetur þá til dáða
PressanMörg hundruð vopnaðir meðlimir glæpagengja hafa tekið þátt í óeirðum og uppþotum í Frakklandi að undanförnu. Komið hefur til harðra átaka og eldur hefur verið borinn að bílum og ruslagámum. Ramzan Kadyrov, forseti Tsjetsjeníu, styður meðlimi glæpagengja sem hafa tekið þátt í óeirðunum í borginni Dijon og verið vopnaðir sjálfvirkum skotvopnum. The Guardian skýrir frá þessu. Óeirðirnar brutust út eftir Lesa meira
Strangtrúaðir gyðingar harðneita að fara eftir fyrirmælum varðandi COVID-19
PressanBænahúsum hefur verið lokað í Ísrael og fólk þarf að halda sig fjarri öðru fólki. En strangtrúaðir gyðingar þvertaka fyrir að fara eftir þessu og því þarf kannski ekki að koma á óvart að þeir eru sá þjóðfélagshópur í Ísrael þar sem flestir smitast. Ísraelskir óeirðalögreglumenn hafa dögum saman lent í hörðum átökum við strangtrúaða Lesa meira
Átök yfirvofandi á Gasa – Ísraelsher flytur þúsundir hermanna að landamærunum
EyjanEldflaug var skotið frá Gasa snemma í morgun og lenti hún á íbúðarhúsi í miðhluta Ísrael. Að minnsta kosti sex manns særðust. Ísraelsk stjórnvöld voru ekki lengi að skella skuldinni á Hamas-samtökin en þau ráða ríkjum á Gasa. Viðbúið er að viðbrögð Ísraelsmanna verði hörð. Ronen Manelis, talsmaður ísraelska hersins, sagði í morgun að nú Lesa meira
Vaxandi spenna á milli Indlands og Pakistan – Tvær indverskar herþotur skotnar niður í morgun
PressanEnn fer spennan á milli Indlands og Pakistan vaxandi. Í morgun skaut pakistanski herinn tvær indverskar herþotur niður sem hann segir að hafa verið í pakistanskri lofthelgi. Í gær gerðu Indverjar loftárásir á búðir hryðjuverkamanna í Kasmír, á pakistönsku yfirráðasvæði. Indverjar segja að mörg hundruð hryðjuverkamenn hafi fallið í árásunum en Pakistanar segja að enginn Lesa meira
Amnesty segir að lögreglan í Venesúela taki stjórnarandstæðinga af lífi
PressanMannréttindasamtökin Amnesty International segja að lögreglan í Venesúela taki andstæðinga Nicolás Maduro, forseta, af lífi. Samtökin segjast geta sannað að sex ungir menn hafi verið teknir af lífi fyrir að hafa mótmælt forsetanum. Mörg hundruð stjórnarandstæðingar hafa einnig verið handteknir af öryggissveitum forsetans. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Amnesty um ástandið í Venesúela. Samtökin Lesa meira
Engin miskunn hjá dönskum dómstólum – Dæmdur í 20 ára fangelsi og vísað úr landi fyrir morðtilraun
PressanÍ gær var tvítugur meðlimur í glæpasamtökunum Loyal To Familia dæmdur í 20 ára fangelsi og til brottvísunar frá Danmörku fyrir fullt og allt þegar hann hefur lokið afplánun refsingarinnar. Hann var ásamt tveimur öðrum ákærður fyrir að hafa reynt að skjóta tvo óeinkennisklædda lögreglumenn til bana í lok september á síðasta ári. Hann taldi Lesa meira