fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

átök glæpagengja

Blóðug átök glæpagengja í Marseilles

Blóðug átök glæpagengja í Marseilles

Pressan
06.09.2021

Baráttan um yfirráðin á fíkniefnamarkaðnum í frönsku borginni Marseille hefur verið blóðug síðustu vikurnar og hefur sumarið verið ansi blóðugt og mannskætt. Margir hafa verið myrtir og lítið lát virðist vera á átökunum. Nýlega stóðu tveir 14 ára piltar í útjaðri íbúðahverfis, á stað þar sem lögreglan og allir vita að fíkniefni eru seld allan sólarhringinn, þegar mótorhjóli Lesa meira

Fjórir látnir í Svíþjóð og tveir særðir í voðaverkum í gærkvöldi – Dularfullar kringumstæður

Fjórir látnir í Svíþjóð og tveir særðir í voðaverkum í gærkvöldi – Dularfullar kringumstæður

Pressan
24.01.2019

Á tíunda tímanum í gærkvöldi fann lögreglan þrjár manneskjur látnar í húsi í Sala. Lögreglan segir að um morð sé að ræða en telur jafnframt að morðinginn sé meðal þeirra látnu. Hann hafi myrt tvo og síðan tekið eigið líf. Á heimasíðu lögreglunnar segir að ýmislegt á vettvangi bendi til að einn hinna þriggja hafi Lesa meira

Tvær sprengjuárásir í Svíþjóð – Tveir handteknir eftir æsilegan flótta

Tvær sprengjuárásir í Svíþjóð – Tveir handteknir eftir æsilegan flótta

FréttirPressan
28.12.2018

Tvær sprengjur sprungu í Svíþjóð í nótt. Önnur í Malmö og hin í Landskrona. Ekki hafa borist fregir af manntjóni eða líkamstjóni en eignatjón er umtalsvert. Tveir voru handteknir vegna sprengingarinnar í Landskrona. Lögreglan telur að málin tengist átökum glæpagengja. Í Malmö sprakk sprengja í íbúðarhverfi milli Kronprinsen og Rönneholmsparken. Í Landskrona sprakk sprengja í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af