fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Atlantshafsbandalagið

Þorsteinn Pálsson skrifar: Eldhúsborðin og umheimurinn

Þorsteinn Pálsson skrifar: Eldhúsborðin og umheimurinn

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Í aðdraganda kosninga beina frambjóðendur athyglinni helst að þeim málum sem ætla má að séu heitustu umræðuefnin við eldhúsborðin á heimilum landsmanna. Vextir húsbyggjenda, biðlistar, skólar og atvinnan eru eðlilega nærtæk umræðuefni. Önnur mál, sem virðast fjarlægari, geta þó haft jafn mikil eða meiri áhrif á heimilisbúskapinn. Frambjóðendur þurfa líka að vera vakandi fyrir þeim. Lesa meira

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda

Fréttir
17.05.2024

Bjarni Már Magnússon prófessor og forseti lagadeildar Háskólans á Bifröst ritaði fyrr í dag grein á Vísi þar sem hann lýsir yfir áhyggjum vegna þess að í kappræðum sex forsetaframbjóðenda á Stöð 2 í gærkvöldi hafi sumir þeirra opinberað að þeir telji ranglega að Ísland fylgi hlutleysissstefnu í alþjóðamálum. Bjarni segir sum forsetaefnin hafa einnig Lesa meira

500 til 600 hermenn hér á landi næstu vikurnar

500 til 600 hermenn hér á landi næstu vikurnar

Fréttir
22.10.2020

Reiknað er með að 500 til 600 bandarískir og kanadískir hermenn verði hér á landi næstu vikurnar. Um tvo hópa er að ræða, annars vegar 250 manna hóp frá bandaríska flughernum, sem kom hingað til lands í byrjun mánaðarins vegna loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins, og 300 manna hóp frá kanadíska flughernum sem sinnir kafbátaeftirliti. Fréttablaðið skýrir frá Lesa meira

„Þetta hefði vegið mjög þungt fyrir okkur“ – VG komu í veg fyrir 12-18 milljarða uppbyggingu

„Þetta hefði vegið mjög þungt fyrir okkur“ – VG komu í veg fyrir 12-18 milljarða uppbyggingu

Eyjan
15.05.2020

Eins og skýrt var frá í gær þá komu Vinstri græn í veg fyrir að ráðist yrði í framkvæmdir upp á 12 til 18 milljarða á Suðurnesjum á vegum Atlantshafasbandalagsins. Þessum framkvæmdum hefðu fylgt mörg hundruð störf, sum tímabundin en einnig tugir eða jafnvel hundruð fastra starfa. „Það hefði verið frábært að fá þessi störf Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af