fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025

Atlantshaf

Ferðaðist 18.000 km – „Kynlífsferðalag til Karíbahafsins“

Ferðaðist 18.000 km – „Kynlífsferðalag til Karíbahafsins“

Pressan
01.10.2022

Ekkert spendýr ferðast jafn langt árlega og hnúfubakar. Í fyrsta sinn tókst vísindamönnum að fylgjast með ferð hnúfubaks frá norðurheimsskautasvæðinu til Karíbahafsins. Lagði dýrið, sem er kýr, 18.000 km að baki. Þetta kemur fram í umfjöllun Norska ríkisútvarpsins um málið. Haft er eftir Audun Rikardsen, prófessor við UiT Norge, að það sé mjög sérstakt að tekist hafi að fylgjast Lesa meira

Dularfullar holur á miklu dýpi í Atlantshafinu vekja undrun

Dularfullar holur á miklu dýpi í Atlantshafinu vekja undrun

Pressan
14.08.2022

Vísindamenn, sem tóku þátt í neðansjávarrannsóknum, fundu holur á botni Atlantshafsins sem líta þannig út að þær gætu alveg eins verið verk manna. Þær uppgötvuðust síðasta sunnudag á um þriggja kílómetra dýpi. Eitt það dularfyllsta við þær er að þær eru nánast í beinni röð. Videnskab skýrir frá þessu og segir að nú hafi bandaríska vísindastofnunin NOAA (National Oceanic and Atmospheric Administration) Lesa meira

Hafið hér við land súrnar mun hraðar en sunnar í Atlantshafi

Hafið hér við land súrnar mun hraðar en sunnar í Atlantshafi

Fréttir
12.08.2021

Hafið hér við land súrnar hraðar en það gerir sunnar í Atlantshafi. Þetta eru niðurstöður langtímarannsókna en vöktun á sýrustigi sjávar hófst í úthafinu norðan og sunnan við landið árið 1983. Er þetta ein elsta langtímarannsóknin á ástandi sjávar sem er í gangi í heiminum. Fréttablaðið hefur þetta eftir Hrönn Egilsdóttur, sjávarvistfræðingi hjá Hafrannsóknarstofnun. Fram Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af