Handtekin fyrir að reyna að kveikja í sögufrægu húsi
PressanKona á þrítugsaldri var handtekin í Atlanta í Bandaríkjunum, í gærkvöldi, en hún er grunuð um að hafa gert tilraun til að kveikja í húsi í borginni þar sem mannréttindafrömuðurinn Martin Luther King Jr. fæddist árið 1929. Fjölmörg vitni sá konuna hella bensíni á húsið og stöðvuðu hana áður en hún náði að leggja eld Lesa meira
Atlanta bætir við sig sjö þotum
FréttirFlugfélagið Atlanta bætir sjö nýjum flutningaþotum við flota sinn á næstu mánuðum. Verða þá sextán þotur í flota félagsins. Mikil eftirspurn er eftir fragtflugi og segir forstjóri félagsins að samdráttur í farþegaflugi hafi valdið skorti á flutningarými. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Baldvin Hermannssyni, forstjóra félagsins, að eftirspurn eftir fragtflugi hafi stóraukist samhliða samdrætti í farþegaflugi Lesa meira
Átta skotnir til bana á nuddstofum í Atlanta í gærkvöldi
PressanAð minnsta kosti átta voru skotnir til bana á þremur nuddstofum í Atlanta í Georgíu í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Þrír voru myrtir á nuddstofu í norðausturhluta borgarinnar, einn á nuddstofu hinum megin við götuna, og fjórir á nuddstofu norðan við borgina. Rodney Bryant, lögreglustjóri í Atlanta, sagði að fjórar konur, hið minnsta, væru á meðal fórnarlambanna Lesa meira