fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

atkvæðavægi

Thomas Möller skrifar: Tvær þjóðir

Thomas Möller skrifar: Tvær þjóðir

Eyjan
13.06.2023

Á námsárum mínum í Berlín var alltaf talað um þær tvær þjóðir sem bjuggu í Þýskalandi: Austur Þjóðverja og Vestur Þjóðverja. Gífurlegur munur var á kjörum og ferðafrelsi þessara tveggja þjóða. Eftir sameininguna býr nú ein þjóð í landinu. Á Íslandi búa tvær þjóðir í mörgum skilningi. Þeir sem búa í eigin húsnæði og þeir sem leigja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af