Kristjana stekkur beint út í djúpu laugina og stofnar fyrirtæki með Gumma Kíró
FókusFyrir 6 klukkutímum
Frumkvöðullinn Kristjana Björk Barðdal stekkur beint út í djúpu laugina og stofnar nýtt fyrirtæki ásamt áhrifavaldinum og kírópraktornum Guðmundi Birki Pálmasyni, betur þekktur sem Gummi Kíró. Hún hefur verið umboðsmaður Gumma síðan í sumar og nú opna þau umboðsskrifstofu fyrir áhrifavalda, Atelier Agency. Kristjana ræðir um þetta ævintýri í nýjasta þætti af Fókus, spjallþætti DV. Lesa meira