Þessir veitingastaðir taka þátt í átakinu Út að borða með börnin
MaturÚt að borða fyrir börnin, fjáröflunarátak Barnaheilla og veitingastaða hófst þann 15. Febrúar síðastliðinn og eru það veitingastaðir styðja átakið með því að láta ágóða af matseðli renna til verkefna sem snúa að vernd barna gegn ofbeldi. Átakið fer nú fram í tólfta sinn og stendur yfir í einn mánuð eða til 15. mars. Aðspurð Lesa meira
Hefjum störf átakið gagnrýnt – Verkferlar Vinnumálastofnunar sagðir skerða virkni þess
FréttirSamtök atvinnulífsins, SA, og Samtök ferðaþjónustunnar, SAF, segja að verkferlum Vinnumálastofnunar sem snúa að átakinu Hefjum störf sé ábótavant og að þeir skerði virkni úrræðisins. Þetta kemur fram í minnisblaði samtakanna til fjárlaganefndar Alþingis varðandi fjáraukalög og horfur á vinnumarkaði. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að í minnisblaðinu segi að atvinnurekendur hafi vakið Lesa meira
Aukning á atvinnuþátttöku gæti orðið hröð í sumar
FréttirSvo gæti farið að aukning á atvinnuþátttöku verði hröð í sumar. Iðnfyrirtæki hyggjast ráða mörg hundruð iðnnema til starfa í sumar í gegnum átaksverkefni ríkisstjórnarinnar fyrir námsmenn. Með átaksverkefninu er stefnt að því að skapa 2.500 störf í sumar. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Hildur Elín Vignir, framkvæmdastjóri IÐUNNAR, sagði að fyrirtæki um allt land hafi Lesa meira