fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Ástþór Helgason

Ástþór Helgason nýr stjórnandi Hönnunarmars

Ástþór Helgason nýr stjórnandi Hönnunarmars

21.08.2018

Hönnunarmiðstöð Íslands hefur ráðið Ástþór Helgason í stöðu stjórnanda HönnunarMars.  Ástþór hefur víðtæka reynslu á sviði hönnunar við sýningastjórnun, viðburðastjórnun og rekstri. Hann hefur sinnt ráðgjöf og stjórnað verkefnum í farsælu samstarfi við fjölda hönnuða, listamanna og stofnanir. Ástþór sat í stjórn Hönnunarsjóðs fyrstu árin frá stofnun hans og átti virkan þátt í mótun áherslna og starfsemi. Hann hefur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af