Stefnir í sumarlangt gæsluvarðhald hjá Ástríði – „Yfirgnæfandi líkur séu á því að kærða muni halda áfram brotastarfsemi“
FréttirGæsluvarðhald yfir Ástríði Kristínu Bjarnadóttur, sem grunuð er um umfangsmikil fjársvik, var í dag framlengt um fjórar vikur, eða til 28. júlí. Þetta staðfestir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn á miðlægri rannsóknardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Grímur segir að rannsókn málsins gangi mjög vel en málið er umfangsmikið og því miklu ólokið í rannsókninni. Þann 2. júní var Lesa meira
Kópavogsskóli bregst við fréttum um spilasjúka kennarann – „Við hörmum að sjálfsögðu þá stöðu sem upp er komin“
FréttirKópavogsskóli hefur sent bréf til foreldra barna í skólanum vegna fréttaflutnings um Ástríði Kristínu Bjarnadóttur sem situr í gæsluvarðhaldi grunuð um umfangsmikil fjársvik gagnvart hundruðum karlmanna. Í tilkynningunni kemur fram að Ástríði hafi verið sagt upp störfum og muni hún ekki koma aftur til kennslu við skólann. Sjá einnig: Ástríður sveik þrjár milljónir út úr Lesa meira
Ástríður sveik þrjár milljónir út úr manni: „Hún er sennilega að ljúga að sjálfri sér og finnst hún ekki hafa gert neitt rangt“
FréttirMaður sem vill ekki láta nafn síns getið ræddi við DV og greindi frá fjársvikum sem hann segir grunnskólakennarann Ástríði Kristínu Bjarnadóttur hafa beitt sig. Maðurinn er 46 ára gamall, einhleypur. Hann er duglegur til vinnu og í þokkalegri fjárhagsstöðu, ágætlega greindur og skýr viðmælandi. Engu að síður glaptist hann til að láta smám saman Lesa meira
Spilasjúka konan mætti grátandi til kennslu – Undrast að Ástríður hafi haldið starfi sem kennari
FréttirKonan, sem situr í gæsluvarðhaldi vegna gruns um gífurlega umfangsmikil fjársvik gagnvart ótalmörgum karlmönnum, heitir Ástríður Kristín Bjarnadóttir og er fertug að aldri. Fréttir af meintum fjársvikum hennar birtust fyrst árið 2016. Hún var handtekin og færð til yfirheyrslu hjá lögreglu vegna gruns um fjársvik í febrúar á þessu ári en í gæsluvarðhaldsúrskurði yfir henni Lesa meira
Hátt í 400 íslenskir karlmenn hafa lagt yfir 200 milljónir inn á bankareikninga spilasjúkrar konu
FréttirKona situr í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikilla fjársvika. Landsréttur staðfesti gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms yfir henni þann 6. júní síðastliðinn. Konan er grunuð um að hafa svikið 25 milljónir króna af ellefu karlmönnum en svikin gætu verið margfalt meiri því rannókn lögreglu á bankagögnum leiðir í ljós að hátt í 400 karlmenn hafa lagt yfir 200 milljónir króna Lesa meira