Þögn um Ástu: Sat allt síðasta sumar í gæsluvarðhaldi en hefur enn ekki verið ákærð – Móðir þolanda ósátt
FréttirÁstríður Kristín Bjarnadóttir, sem kallar sig Ástu Bjarnadóttur, sat í 12 vikur í gæsluvarðhaldi síðastliðið sumar vegna rannsóknar á meintum fjársvikabrotum hennar gagnvart 11 karlmönnum upp á 25 milljónir króna. Eins og margoft hefur komið fram er hún grunuð um margfalt fleiri brot. En rannsókn brotanna gegn mönnunum 11 lauk síðastliðið haust og var málið Lesa meira
Fleiri mál til rannsóknar gegn Ástríði og enn bólar ekki á ákæru
FréttirRannsókn á meintum fjársvikabrotum Ástríðar Kristínar Bjarnadóttur kennara gegn 11 karlmönnum upp á um 25 milljónir króna er lokið og málið komið til ákærusviðs Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Ekki hefur verið ákært í málinu. María Káradóttir, aðstoðarsaksóknari hjá ákærusviði lögreglunnar, segir að fleiri mál séu í rannsókn gegn Ástríði en þau sem hér um ræðir. Eftir Lesa meira
Ástríður biður um peninga fyrir bensíni og mat á Facebook – Grunuð um stórfelld fjársvik
Fréttir„Er einhver sem gæti aðstoðað mig með bensínpening og smá mat. Er í mjög miklum vandræðum fram í næstu viku. Endilega sendið mér pm ef einhver sér fært á að aðstoða mig. Með fyrirfram þökk,“ skrifar Ástríður Kristín Bjarnadóttir (kallar sig einnig Ástu Bjarnadóttur) inn í Facebook-hópinn Brask og brall – þar sem allt má. Lesa meira
Maggi lenti í fjársvikum Ástríðar og lýsir aðferðum hennar – „Ég vildi hitta hana svo mikið“
FréttirMagnús Sigurbjörnsson, sem ávallt er kallaður Maggi gnúsari, er einn af þeim sem segir barnakennarann Ástríði Kristínu Bjarnadóttur hafa féflett sig. Þegar Ástríður reyndi að taka peningaplokkið upp á nýtt stig þá bakkaði Maggi út og lokaði á öll samskipti við hana. Ástríður, sem ávallt kallar sig Ástu, sat í 12 vikur í gæsluvarðhaldi í Lesa meira
Ástríður setti sig í samband við hann eftir að eiginkona hans dó og nokkru síðar var hann orðinn fimm milljónum fátækari
FréttirKarlmenn sem saka barnakennarann Ástríði Kristínu Bjarnadóttur um fjársvik stíga nú fram einn af öðrum og greina DV frá reynslu sinni. Maður sem hafði samband við DV í dag er einn af þeim 11 sem eru undir í rannsókn lögreglunnar sem staðið hefur yfir frá því í febrúar og varðar meint svik upp á samtals Lesa meira
Enn einn maðurinn stígur fram og kærir Ástríði fyrir fjársvik – „Ég var alveg tilbúinn að grafa þessa skömm niður“
FréttirMaður sem óskar nafnleyndar hefur nýlega haft samband við lögreglu og hyggst leggja fram kæru á hendur Ástríði Kristínu Bjarnadóttur vegna meintra fjársvika. Maðurinn segir hana hafa fengið lánað hjá sér, með sviksamlegum hætti, hátt í tvær milljónir króna, frá vori 2019 og fram á árið 2020. DV hefur fjallað ítarlega um mál barnakennarans Ástríðar Lesa meira
Ástríður er aftur komin á stefnumótaöppin – Grunuð um stórfelld fjársvik gegn einmana körlum í leit að félagsskap
FréttirÁstríður Kristín Bjarnadóttir, sem kallar sig Ástu, hefur nýlega skráð sig á a.m.k. tvö stefnumótaöpp, BOO og Smitten. Ástríður sat 12 vikur í gæsluvarðhaldi í sumar vegna rannsóknar á meintum fjársvikum hennar gegn 11 karlmönnum upp á um samtals 25 milljónir króna. Flest bendir til að fjársvik Ástríðar séu miklu umfangsmeiri og nái að minnsta Lesa meira
Maðurinn sem fyrst sagði frá svikum Ástríðar: „Þetta er miklu meira en bara spilafíkn“
Fréttir„Málið er að þetta er hættulegt, hún er afbrotamaður og það verður að stoppa þetta,“ segir Jóhann Guðni Harðarson, í tilefni þess að Ástríður Kristín Bjarnadóttir, sem grunuð er um fjársvik gagnvart hundruðum karlmanna, var látin laus úr gæsluvarðhaldi á föstudag. Ástríður hafði þá setið í gæsluvarðhaldi í 12 vikur á grundvelli almannahagsmuna, það er Lesa meira
Gæsluvarðhald yfir Ástríði rennur út á föstudag – Verður látin laus ef ekki berst ákæra
FréttirGæsluvarðhald yfir Ástríði Kristínu Bjarnadóttur, sem grunuð er um fjársvik gagnvart fjölmörgum karlmönnum, rennur út næstkomandi föstudag, þann 25. ágúst. Ástríður hefur setið í gæsluvarðhaldi frá 2. júní og má heita einsdæmi að sakborningur í fjársvikamáli sitji svo lengi í varðhaldi. Það eykur enn á sérstöðu málsins að gæsluvarðhald Ástríðar snýst ekki um rannsóknarhagsmuni heldur Lesa meira
Kennarinn Ástríður situr í fangelsi í allt sumar – Gæsluvarðhaldið enn framlengt
FréttirGæsluvarðhald yfir Ástríði Kristínu Bjarnadóttur, sem grunuð er um umfangsmikil fjársvik, var síðastliðinn föstudag framlengt um fjórar vikur, eða til 25. ágúst næstkomandi. Ástríður hefur setið í gæsluvarðhaldi frá 2. júní og má heita einsdæmi að sakborningur í fjársvikamáli sitji svo lengi í varðhaldi. Það eykur enn á sérstöðu málsins að gæsluvarðhald Ástríðar snýst ekki Lesa meira