fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

AstraZeneca

Leynilegur listi afhjúpar verðmuninn á bóluefnum gegn kórónuveirunni

Leynilegur listi afhjúpar verðmuninn á bóluefnum gegn kórónuveirunni

Pressan
21.12.2020

Eva De Bleeker, ráðherra neytendamála í Belgíu, birti, væntanlega fyrir mistök, verðlista yfir nokkur bóluefni gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, á Twitter á fimmtudaginn. Hún eyddi færslunni fljótlega en upplýsingar um verð bóluefna frá lyfjafyrirtækjunum eru trúnaðarmál. En samt sem áður náðu margir að sjá verðlistann. Politico, Washington Post og Brussels Times skýra frá þessu auk fjölda annarra fjölmiðla. Verðin ná yfir þau sex bóluefni Lesa meira

Bóluefnið frá Astrazeneca er ódýrt, öruggt og áhrifaríkt samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar

Bóluefnið frá Astrazeneca er ódýrt, öruggt og áhrifaríkt samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar

Pressan
09.12.2020

Bóluefni, gegn kórónuveirunni, sem vísindamenn við Oxfordháskóla hafa þróað í samvinnu við bresk/sænska lyfjafyrirtækið Astrazeneca er öruggt, áhrifaríkt og veitir góða vernd gegn veirunni. Þessu er slegið föstu í nýrri rannsókn sem hefur verið birt í vísindaritinu The Lancet.  Auk þess er það ódýrt. BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að Astrazeneca geti fljótlega byrjað að afhenda mörg hundruð Lesa meira

Norður-kóreskir tölvuþrjótar grunaðir um að hafa reynt að stela upplýsingum frá AstraZeneca

Norður-kóreskir tölvuþrjótar grunaðir um að hafa reynt að stela upplýsingum frá AstraZeneca

Pressan
01.12.2020

Norður-kóreskir tölvuþrjótar eru grunaðir um að hafa gert tölvuárás á AstraZeneca lyfjafyrirtækið nýlega í því skyni að stela upplýsingum um bóluefni fyrirtækisins gegn kórónuveirunni. Reuters segir að tölvuþrjótarnir hafi notað LinkedIn og WhatsApp og þóst vera hausaveiðarar að leita að starfsfólki. Þannig hafi þeir reynt að komast í samband við starfsfólk AstraZenece, þar á meðal starfsfólk sem vinnur að þróun bóluefnisins, og bjóða Lesa meira

Mistök komu sér vel við tilraunir á bóluefni AstraZeneca – „Slembilukka“

Mistök komu sér vel við tilraunir á bóluefni AstraZeneca – „Slembilukka“

Pressan
25.11.2020

Mene Pangalos, yfirmaður þróunar og rannsókna hjá AstraZeneca lyfjafyrirtækinu, segir að mistök við skammtastærð í tilraunum með bóluefni gegn kórónuveirunni hafi valdið því að í ljós kom að bóluefnið næði allt að 90% virkni. Bóluefnið var þróað í samvinnu við vísindamenn við Oxfordháskóla og hafa miklar vonir verið bundnar við það. AstraZeneca tilkynnti um niðurstöður prófana með bóluefnið á mánudaginn.  Þá kom fram Lesa meira

Bóluefni AstraZeneca með 70 til 90% virkni – Hefur einn stóran kost fram yfir hin

Bóluefni AstraZeneca með 70 til 90% virkni – Hefur einn stóran kost fram yfir hin

Pressan
24.11.2020

Bresk/sænska lyfjafyrirtækið AstraZeneca tilkynnti í gær að prófanir á bóluefni þess, sem það hefur unnið að í samvinnu við vísindamenn í Oxfordháskóla, hafi leitt í ljós að bóluefnið veiti að meðaltali 70% bólusettra vernd. Það veitir þó allt að 90% vernd ef fólk fær fyrst hálfan skammt og síðan fullan skammt eftir einn mánuð. Samkvæmt fréttum breskra fjölmiðla Lesa meira

Oxford-bóluefnið virkar á alla aldurshópa

Oxford-bóluefnið virkar á alla aldurshópa

Pressan
28.10.2020

Bóluefni sem vísindamenn við Oxford háskóla og hjá AstraZeneca lyfjafyrirtækinu eru að þróa hefur lengi verið talið ein besta vonin um að virkt bóluefni, gegn kórónuveirunni sem veldur COVID-19, komi á markað. Umfangsmiklar tilraunir standa yfir á bóluefninu og nú liggur fyrir að það vekur ónæmisviðbrögð hjá fullorðnum, bæði yngra og eldra fólki. Þetta vekur vonir um að í augsýn Lesa meira

Stöðva tilraunir með lofandi bóluefni gegn COVID-19

Stöðva tilraunir með lofandi bóluefni gegn COVID-19

Pressan
09.09.2020

Miklar vonir hafa verið bundnar við bóluefni gegn kórónuveirunni sem lyfjafyrirtækið AstraZeneca er að þróa í samstarfi við vísindamenn í Oxford. Bóluefnið hefur verið nefnt „Oxfordbóluefnið“ því nokkrir færustu sérfræðingar heims í gerð bóluefnis hafa unnið að þróun þess. En nú er komið bakslag í þessa vinnu því tilraunir með bóluefnið hafa verið stöðvaðar eftir að einn þátttakandi Lesa meira

Samið um kaup á bóluefni gegn kórónuveirunni fyrir 400 milljónir ESB-borgara

Samið um kaup á bóluefni gegn kórónuveirunni fyrir 400 milljónir ESB-borgara

Pressan
15.06.2020

Fyrir hönd ESB hafa Þýskaland, Frakkland, Ítalía og Holland samið við sænsk/breska lyfjafyrirtækið AstraZeneca um að fyrirtækið ábyrgist að sjá ESB fyrir allt að 400 milljónum skammta af bóluefni gegn kórónuveirunni sem nú herjar á heimsbyggðina. Þýska ríkisstjórnin og lyfjafyrirtækið tilkynntu þetta um helgina. Bóluefnið, sem um ræðir, er nú í þróun hjá vísindamönnum við Lesa meira

Geta hafið dreifingu bóluefnis gegn COVID-19 í september

Geta hafið dreifingu bóluefnis gegn COVID-19 í september

Pressan
22.05.2020

Lyfjafyrirtækið AstraZeneca segist geta framleitt einn milljarða skammta af bóluefni gegn COVID-19 og geti hafið dreifingu þess í september. Fyrirtækið á í samstarfi við vísindamenn hjá Oxford háskóla sem eru að þróa bóluefni. Tilraunir eru hafnar á fólki en vísindamennirnir eru mjög bjartsýnir og hafa látið hafa eftir sér að þeir telji 80% líkur á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af