fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Ástralía

Þetta er glæpamaðurinn sem aðstoðaði lögregluna óafvitandi – 800 handteknir

Þetta er glæpamaðurinn sem aðstoðaði lögregluna óafvitandi – 800 handteknir

Pressan
10.06.2021

Joseph Hakan Ayik, 42 ára Ástrali, lætur væntanlega lítið fyrir sér fara þessa dagana eftir umfangsmiklar lögregluaðgerðir víða um heim þar sem 800 meðlimir skipulagðra glæpasamtaka voru handteknir. Ástæðan er að hann var fyrstur til að fá farsíma með dulkóðuðu samskiptaappi sem lagði grunninn að aðgerðum lögreglunnar. Ayik er vel tengdur inn í heim afbrotamanna, bæði heima fyrir en einnig Lesa meira

Leynilegt app lögreglunnar varð mörg hundruð glæpamönnum að falli

Leynilegt app lögreglunnar varð mörg hundruð glæpamönnum að falli

Pressan
08.06.2021

Í samvinnu við bandarísku alríkislögregluna tókst áströlsku lögreglunni að komast inn í samskipti fjölda glæpagengja. Til þess var notast við dulkóðað app sem lögreglan bjó til. Á síðustu dögum hafa mörg hundruð glæpamenn um allan heim verið handteknir í tengslum við rannsókn málsins en það er sagt eitt stærsta mál tengt skipulögðum glæpasamtökum sem lögreglan Lesa meira

Músahelvíti – „Hörmungar án hliðstæðu“

Músahelvíti – „Hörmungar án hliðstæðu“

Pressan
01.06.2021

Óhætt er að segja að gríðarleg músaplága herji nú á íbúa í New South Wales í Ástralíu en þar er stórborgin Sydney.  „Ég hef verið bóndi hér í rúmlega 40 ár og ég hef aldrei séð neitt þessu líkt,“ sagði Michael Payten í samtali við CNN en hann er bóndi í Canowindra sem er í um fjögurra klukkustunda akstursfjarlægð frá Sydney. Óhætt er að segja að það séu Lesa meira

Suðurskautslandið gæti orðið átakasvæði milli Kína og Ástralíu

Suðurskautslandið gæti orðið átakasvæði milli Kína og Ástralíu

Pressan
30.05.2021

Samband Ástralíu og Kína er með versta móti þessi misserin og er í raun langt undir frostmarki. Ríkin deila harkalega og senda hvort öðru eitruð skot nær daglega. Sambandið fer því sífellt versnandi og telja margir að ef þetta heldur óbreytt áfram muni Suðurskautslandið verða stórt deiluefni ríkjanna í framtíðinni, bæði pólitískt og diplómatískt. Ástralar hafa Lesa meira

Opna gröf í von um að leysa 72 ára gamla ráðgátu

Opna gröf í von um að leysa 72 ára gamla ráðgátu

Pressan
25.05.2021

Árið 1948 var óþekktur maður jarðsettur í Adelaide í Ástralíu. Gröf hans er ómerkt enda ekki vitað hver hann var. Í gegnum tíðina hefur mikið verið reynt að komast að hver hann var en án árangurs. Var hann njósnari? Eða var hann kannski leynilegur og forsmáður elskhugi? Maðurinn hefur verið nefndur „Somertonmaðurinn“. Jarðneskar leifar hans Lesa meira

9.000 Ástralar fastir á Indlandi – Komast ekki heim

9.000 Ástralar fastir á Indlandi – Komast ekki heim

Pressan
21.05.2021

Tveir eru látnir, 173 börn eru án foreldra sinna og eru í hópi 9.000 Ástrala sem eru á biðlista eftir að komast með flugi heim til Ástralíu frá Indlandi en þangað er ekki auðvelt að komast. Áströlsk stjórnvöld reka grjótharða stefnu í tengslum við heimsfaraldur kórónuveirunnar, svo kallaða „no–nonsense“ stefnu. Landið er meðal þeirra landa Lesa meira

Hákarl varð brimbrettamanni að bana í Ástralíu

Hákarl varð brimbrettamanni að bana í Ástralíu

Pressan
19.05.2021

Hákarl varð manni á sextugsaldri að bana á Tuncurry Beach í New South Wales í Ástralíu í gær. Maðurinn var á brimbretti við ströndina þegar hákarlinn réðst á hann og beit hann í efri hluta annars lærisins. Strandgestir sáu hvað gerðist og náðu að bjarga manninum í land en ekki tókst að bjarga lífi hans þrátt fyrir miklar tilraunir. Í kjölfarið var Lesa meira

Ástralar gagnrýna kínverska leiðtoga harðlega

Ástralar gagnrýna kínverska leiðtoga harðlega

Pressan
02.05.2021

Í samningum Kínverja, tengdum hinum nýja Silkivegi þeirra, eru ýmsar gildrur. Þetta segja ástralskir ráðherrar sem hafa fallið frá fjölda samninga við kommúnistastjórnina í Peking. Gagnrýni áströlsku ráðamannanna fer ekki vel í kínversk stjórnvöld því Silkileiðin er „flaggskip“ Xi Jinping, forseta. „Ég tel að hér sé gripið til aðgerða með tilliti til hagsmuna þjóðarinnar. Við Lesa meira

Maðurinn sem sendi sjálfan sig í flugfrakt á milli heimsálfa

Maðurinn sem sendi sjálfan sig í flugfrakt á milli heimsálfa

Pressan
10.04.2021

Walesverjinn Brian Robson þjáðist af heimþrá þegar hann dvaldi í Ástralíu 1965. Hann átti ekki fyrir flugmiða heim og því voru góð ráð dýr. En hann taldi sig hafa fundið lausnina á þessu. Hann tróð sér einfaldlega ofan í kassa og lét senda hann sem frakt með flugi. En ævintýrið fór ekki alveg eins og hann hafði ætlað. Lesa meira

Fyrst voru það flóð – Nú bætist áttfættur hryllingur við

Fyrst voru það flóð – Nú bætist áttfættur hryllingur við

Pressan
24.03.2021

Gríðarlega mikil úrkoma hefur verið í New South Wales í Ástralíu að undanförnu og hefur þurft að flytja mörg þúsund manns frá heimilum sínum. Segja má að allt sé á floti víða í ríkinu og nú bætist enn ofan á hremmingarnar því yfirvöld hafa varað íbúana við áttfættum hryllingi sem er á leið inn á heimili þeirra. Yfirvöld hafa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af