fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024

Ástralía

Dularfulli „Herramaðurinn“ sem fannst í Norðursjónum – Hver var hann?

Dularfulli „Herramaðurinn“ sem fannst í Norðursjónum – Hver var hann?

Pressan
14.08.2022

Árið 1994 fann þýska lögreglan lík við strendur Helgolands. Þetta var lík af karlmanni og var steypujárn bundið við fætur hans. Málið hefur valdið þýsku lögreglunni heilabrotum allar götur síðan en nú gætu ástralskir vísindamenn hafa varpað smá ljósi á það og komist nær því að leysa gátuna um af hverjum líkið er. Maðurinn hefur verið kallaður Lesa meira

Kuldi og COVID-19 valda eggjaskorti í Ástralíu

Kuldi og COVID-19 valda eggjaskorti í Ástralíu

Pressan
07.08.2022

Vegna kalds veðurfars og áhrifa heimsfaraldurs kórónuveirunnar hafa miklar truflanir orðið á dreifingu eggja í Ástralíu. Svo hart kveður að þessu að sumar stórverslanir eru byrjaðar að skammta egg og miða við tvo bakka á hvern viðskiptavin. Það gæti því orðið erfitt fyrir marga að fá sér egg og beikon, nú eða baka. The Guardian segir að Lesa meira

Var með tvær McMuffins í töskunni – 240.000 króna sekt

Var með tvær McMuffins í töskunni – 240.000 króna sekt

Pressan
03.08.2022

Það reyndist dýrt fyrir ferðamann einn að hafa keypt sér tvær McMuffins samlokur á Balí í Indónesíu áður en haldið var til Ástralíu. Ferðamaðurinn keypti þessar tvær McMuffins og eitt croissant með skinku og setti í töskuna sína. En það er ekki heimilt að koma með matvæli frá Indónesíu til Ástralíu því nýlega hertu stjórnvöld reglur um hvað má koma með til Lesa meira

Dularfull andlát tveggja sádi-arabískra systra í Ástralíu – Flúðu land í öryggið í Ástralíu

Dularfull andlát tveggja sádi-arabískra systra í Ástralíu – Flúðu land í öryggið í Ástralíu

Pressan
28.07.2022

Þann 7. júní síðastliðinn fundust lík systranna Asra Abdullah Alsehli, 24 ára, og Amaal Abdullah Alsehli, 23 ára, í íbúð þeirra í Canterbury í suðvesturhluta Sydney í Ástralíu. Lögreglan telur að andlát þeirra hafi borið að með „grunsamlegum“ hætti og hefur biðlað til almennings um aðstoð. Daily Mail segir að systurnar hafi flúið frá Sádi-Arabíu til Ástralíu, án fjölskyldu sinnar, 2017. Claudia Allcroft, rannsóknarlögreglumaður, sagði að talið sé að Lesa meira

Brá sér frá til að reykja og skoða Facebook – Sjö mínútum síðar var dóttir hans dáin

Brá sér frá til að reykja og skoða Facebook – Sjö mínútum síðar var dóttir hans dáin

Pressan
27.07.2022

Þann 2. apríl síðastliðinn var Leah Jayde, 2 ára, í baði. Faðir hennar Daniel James Gallagher ákvað þá að bregða sér aðeins frá til að fá sér að reykja og kíkja á Facebook. Þegar hann yfirgaf baðherbergið var vatn enn að renna í baðkarið. Þegar hann sneri aftur sjö mínútum síðar var Leah dáin, hafði drukknað. Mirror skýrir frá þessu og Lesa meira

Kórónuveiran hrellir Ástrala – Nálgast metfjölda innlagna á sjúkrahús

Kórónuveiran hrellir Ástrala – Nálgast metfjölda innlagna á sjúkrahús

Pressan
20.07.2022

Stór faraldur kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19, hrellir Ástrala þessa dagana. Í gær greindust 50.000 ný smit og er það mesti fjöldi smita á einum sólarhring í tvo mánuði. Nú liggja um 5.300 COVID-19-sjúklingar á áströlskum sjúkrahúsum. Á síðustu sjö dögum hafa rúmlega 300.000 smit greinst en yfirvöld telja að þau geti verið allt að tvöfalt fleiri. Yfirvöld Lesa meira

Hinir ótrúlegu atburðir í nóvember 1978 – Er sannleikurinn loksins kominn fram?

Hinir ótrúlegu atburðir í nóvember 1978 – Er sannleikurinn loksins kominn fram?

Pressan
16.01.2022

Aðfaranótt 23. nóvember 1978 átti ótrúlegur þjófnaður sér stað í bænum Murwillumbah í Ástralíu. Hann var framinn af fagmennsku og var greinilega vel undirbúinn. Þetta hefur verið nefnt sem dæmi um hið fullkomna bankarán þar sem enginn meiddist. Í 43 ár hefur þjófnaðurinn verið óleystur og valdið mörgum heilabrotum. En nú gæti hugsast að sannleikurinn Lesa meira

Gunnar starfar á bráðamóttöku í Ástralíu – „Andstæðingar bólusetninga ættu að sjá fólk kafna úr COVID“

Gunnar starfar á bráðamóttöku í Ástralíu – „Andstæðingar bólusetninga ættu að sjá fólk kafna úr COVID“

Fréttir
07.01.2022

Gunnar Pétursson er ungur íslenskur bráðahjúkrunarfræðingur sem starfar á bráðamóttöku eins af stærstu sjúkrahúsunum í Melbourne í Ástralíu en rúmlega 5 milljónir búa í borginni. Það er því oft mikið að gera á bráðamóttökunum eins og gefur að skilja og ekki hefur álagið minnkað eftir að heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á. DV ræddi við Gunnar um starfið, heimsfaraldurinn Lesa meira

Hvetja Ástrala til að halda sig fjarri sjúkrahúsum ef hægt er

Hvetja Ástrala til að halda sig fjarri sjúkrahúsum ef hægt er

Pressan
05.01.2022

Ástralska ríkisstjórnin ætlar að halda áfram með áætlun sína um afléttingu sóttvarnaaðgerða þrátt fyrir háar smittölur og fjölda innlagna á sjúkrahús landsins. Smitin eru nú í hæstu hæðum í landinu og mikið álag er á sjúkrahúsum og sýnatökustöðvum. Í New South Wales, fjölmennasta ríki landsins, greindust rúmlega 23.000 smit á þriðjudaginn og í Victoria, næst fjölmennasta ríkinu, greindust rúmlega 14.000 smit. Rúmlega 1.300 COVID-19-sjúklingar Lesa meira

Fjögur börn létust og nokkur eru alvarlega slösuð eftir að hoppukastali fauk upp í loftið

Fjögur börn létust og nokkur eru alvarlega slösuð eftir að hoppukastali fauk upp í loftið

Pressan
16.12.2021

Fjögur börn létust og nokkur eru alvarlega slösuð eftir að þau hröpuðu úr 10 metra hæð til jarðar þegar hoppukastali fauk upp í loftið. Þetta gerðist við Hillcrest grunnskólann í Devonport á Tasmaníu í Ástralíu. Tilkynning um slysið barst um klukkan 10 í dag að staðartíma. Debbie Williams, talskona lögreglunnar, sagði að aðkoman á vettvang hafi verið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af