Fuglastríðið í Ástralíu
Fókus11.08.2018
Eitt undarlegasta stríð sem háð hefur verið hefur verið nefnt „hið mikla emúastríð“ og var háð í Campion-héraði í vesturhluta Ástralíu árið 1932. Eftir fyrri heimsstyrjöldina hófu margir fyrrverandi hermenn hveitirækt í vesturhluta Ástralíu en kreppan mikla árið 1929 olli því að hveitiverð hríðféll og aðstæður þeirra urðu óbærilegar. Ofan á þetta komu tugþúsundir emúa Lesa meira