fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Ástralía

Hann dó – Lifnaði við – Vann í Lottói! En þar með var heppni hans ekki á enda

Hann dó – Lifnaði við – Vann í Lottói! En þar með var heppni hans ekki á enda

Pressan
25.02.2019

Lífið getur stundum verði ótrúleg, alveg ótrúlega ótrúlegt. Lánið virðist leika við suma en aðrir eru ekki eins heppnir. 1999 leit ekki vel út fyrir Bill Morgan frá Ástralíu. Þetta var erfitt ár svo ekki sé meira sagt. Fyrst lenti hann í bílslysi, fékk síðan hjartaáfall og til að toppa allt saman fékk hann svo Lesa meira

Lögreglan taldi að kannabisframleiðsla færi fram í húsinu – Það var eitthvað allt annað á seyði þar

Lögreglan taldi að kannabisframleiðsla færi fram í húsinu – Það var eitthvað allt annað á seyði þar

Pressan
21.02.2019

Á undanförnum árum hafa hitamyndavélar rutt sér til rúms hjá lögregluliðum víða um heim. Þær eru um margt gagnlegar og til dæmis er hægt að nota þær til að sjá hvort mikið hitaútstreymi er frá húsum og bera saman við húsin í nágrenninu. Mikið hitaútstreymi getur bent til að kannabisræktun fari fram og það gera Lesa meira

Þurfa að aflífa svo marga nautgripi að þeir óttast að verða uppiskroppa með skotfæri

Þurfa að aflífa svo marga nautgripi að þeir óttast að verða uppiskroppa með skotfæri

Pressan
20.02.2019

Í kjölfar mikilla hita víða í Ástralíu á fyrstu vikum ársins hófust miklar rigningar. Þeim fylgdu mikil flóð. Í Queensland fóru um 200.000 ferkílómetrar lands undir vatn í kjölfar stanslausrar rigningar í sjö daga. Þá rigndi meira en gerir að jafnaði á einu og hálfu ári. Gríðarlegur fjöldi nautgripa hefur drepist eða farið svo illa Lesa meira

Brúðkaupsferðin gæti kostað knattspyrnumanninn lífið

Brúðkaupsferðin gæti kostað knattspyrnumanninn lífið

Pressan
07.02.2019

Fyrir fimm árum flúði Hakeem al-Araibi til Ástralíu frá Bahrain en þar átti hann fangelsisdóm yfir höfði sér fyrir að gagnrýna stjórnvöld og krefjast lýðræðis. Þessi 25 ára knattspyrnumaður hefur búið í Ástralíu síðan. Hann gekk í hjónaband í haust og fór síðan í brúðkaupsferð til Taílands. Áður hafði hann kannað hjá áströlskum yfirvöldum hvort Lesa meira

Lögreglumaður ákærður fyrir að dreifa myndum af kynfærum handtekinnar konu

Lögreglumaður ákærður fyrir að dreifa myndum af kynfærum handtekinnar konu

Pressan
23.01.2019

Í apríl 2017 stöðvaði lögreglumaður akstur konu til að kanna hvort hún væri undir áhrifum fíkniefna. Konan var ekki tilbúin til að láta nauðsynleg sýni í té og var því handtekin. Í tengslum við handtökuna lagði lögreglumaðurinn hald á farsíma hennar og fleiri persónulega muni. Þetta gerðist í Sidney í Ástralíu. Lögreglumaðurinn, Steven Albee, skoðaði Lesa meira

Dýr drepast, dekk bráðna og gróður logar – Skelfilegir hitar í Ástralíu

Dýr drepast, dekk bráðna og gróður logar – Skelfilegir hitar í Ástralíu

Pressan
23.01.2019

Hver hitabylgjan á fætur annarri hefur skollið á Ástralíu frá áramótum og ekki er útlit fyrir að lát verði á. Samkvæmt spám áströlsku veðurstofunnar, The Bureau of Meterology (BOM) munu hitabylgjur leggjast yfir stóra hluta mið- og austurhluta landsins um næstu helgi með miklum hitum. Það er þó huggun harmi gegn að ekki verður um Lesa meira

15 heitustu staðir jarðarinnar í gær voru allir í sama landinu

15 heitustu staðir jarðarinnar í gær voru allir í sama landinu

Pressan
16.01.2019

15 hæstu hitatölur gærdagsins á jörðinni voru allar í Ástralíu en þar er hitabylgja þessa dagana. Mesti hitinn mældist í Tarcoola í South Australia en þar mældust 49,1 stig. Í Port Augusta mældist hitinn 49 stig. Í dag er spáð 45 stiga hita eða meira í stærsta hluta suðausturhluta landsins. Þessir miklu hitar munu liggja Lesa meira

„Af hverju deyrðu ekki?“ Æpandi faðir og öskrandi barn – Lögreglan send í skyndingu á vettvang

„Af hverju deyrðu ekki?“ Æpandi faðir og öskrandi barn – Lögreglan send í skyndingu á vettvang

Pressan
04.01.2019

Skelfingu lostinn nágranni hringdi í lögregluna eftir að hafa heyrt mikil öskur berast frá húsi einu.  Meðal annars heyrði hann öskrað: „Af hverju deyrðu ekki?“ Samtímis heyrðist lítið barn gráta. Lögreglan brást að vonum við þessari tilkynningu og voru sex lögreglumenn strax sendir á vettvang. Það var hús í Wanneroo nærri Perth í Ástralíu sem Lesa meira

Hryllingur á flóttamannaeyju

Hryllingur á flóttamannaeyju

Pressan
03.12.2018

Í litla Kyrrahafsríkinu Nauru starfrækja Ástralir umdeildar flóttamannabúðir. Þeir greiða heimamönnum fyrir að hafa flóttamannabúðirnar en þangað eru fluttir flóttamenn sem vilja komast til Ástralíu. Lengi hefur verið rætt um að í flóttamannabúðunum séu mannréttindi fólks fótum troðin og að ástandið sé hreint út sagt hörmulegt. Í nýrri skýrslu frá samtökunum Læknar án landamæra kemur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af