fbpx
Föstudagur 27.desember 2024

Ástralía

Risastór eldhnöttur yfir Ástralíu – Sérfræðingar vita ekki hvað þetta var

Risastór eldhnöttur yfir Ástralíu – Sérfræðingar vita ekki hvað þetta var

Pressan
25.06.2020

Í síðustu viku birtist risastór eldhnöttur á himninum yfir Pilbara í norðvesturhluta Ástralíu. Vísindamenn vita ekki með vissu hvað var hér á ferð eða hvaðan eldhnötturinn kom. Samkvæmt frétt ABC News þá er það eina sem vísindamenn eru sammála um að ekki var um neitt af mannavöldum að ræða né gervihnött sem hrapaði inn í Lesa meira

Rio Tinto biðst afsökunar á að hafa eyðilagt 46.000 ára helgistað ástralskra frumbyggja

Rio Tinto biðst afsökunar á að hafa eyðilagt 46.000 ára helgistað ástralskra frumbyggja

Pressan
08.06.2020

Námufyrirtækið Rio Tinto hefur beðist afsökunar á að hafa sprengt 46.000 ára helgistað ástralskra frumbyggja í Juukan Gorge, í vesturhluta Ástralíu, í loft upp þegar verið var að stækka járngrýtisnámu. Tvö hellakerfi voru sprengd en í þeim voru mannvistaleifar sem bentu til að fólk hefði hafst við þar í tugi þúsunda ára. CNN segir að Lesa meira

Fundu tvo unglinga með bleiur í húsi þar sem húsráðandinn var látinn

Fundu tvo unglinga með bleiur í húsi þar sem húsráðandinn var látinn

Pressan
03.06.2020

Í síðustu viku var lögreglan kölluð að heimili í Brisbane í Queensland í Ástralíu vegna látins manns sem lá í garðinum við húsið. Í ljós kom að hér var um 49 ára karlmann að ræða og er talið að andlát hans hafi ekki borið að með saknæmum hætti en niðurstöðu krufningar er þó beðið. Inni Lesa meira

Sagður hafa fyrirfarið sér 1988 – Málið hefur tekið nýja stefnu

Sagður hafa fyrirfarið sér 1988 – Málið hefur tekið nýja stefnu

Pressan
20.05.2020

Þann 8. desember 1988 fannst Scott Johnson, 29 ára, látinn fyrir neðan kletta í Sydney í Ástralíu. 1989 sagði lögreglan að hann hefði framið sjálfsvíg. 1984 var refsing við samkynhneigð afnuminn í New South Wales og þá flutti Johnson til landsins frá Bandaríkjunum en hann fór ekki leynt með samkynhneigð sína. Þegar málið var tekið Lesa meira

Singapore fær herstöðvar í Ástralíu – Eru 10 sinnum stærri en Singapore

Singapore fær herstöðvar í Ástralíu – Eru 10 sinnum stærri en Singapore

Pressan
07.04.2020

Her hins litla ríkis Singapore hefur nær allt það sem her þarf að hafa. Mikið af peningum, nútímaleg vopn, hátæknibúnað af ýmsu tagi, vel þjálfaða hermenn, herskyldu og velþjálfað varalið sem er hægt að virkja með skömmum fyrirvara. En það eina sem hann skortir er pláss. Herþota er varla farin á loft þegar hún er Lesa meira

Stærsta barnaníðsmál Ástralíu: „Þú ert versta martröð sérhvers barns“

Stærsta barnaníðsmál Ástralíu: „Þú ert versta martröð sérhvers barns“

Pressan
22.06.2019

„Þú ert versta martröð sérhvers barns. Þú ert það sem allir foreldrar hræðast. Þú ert ógn við samfélagið.“ Þetta sagði Liesl Chapman, dómari í Adelaide í Ástralíu nýlega, þegar hún dæmdi hinn 31 árs Ruecha Tokputza í 40 ára fangelsi fyrir gróft kynferðisofbeldi gegn 11 ungum drengjum. Þetta er þyngsti dómur sem kveðinn hefur verið Lesa meira

150 veganistar réðust inn á landareign þrumulostins bónda

150 veganistar réðust inn á landareign þrumulostins bónda

Pressan
27.03.2019

David McNamee, sem er bóndi í Queensland í Ástralíu, brá illa í brún á laugardaginn þegar 150 veganistar réðust inn á landareign hans. Þeir töldu að McNamee hugsaði ekki vel um dýrin sín og réðust því inn á landareignina. McNamee gat lítið annað gert en staðið áleiðis og fylgst með. Það voru samtökin Animal Activist Lesa meira

Ástralskir foreldrar mega ekki ferðast út fyrir landsteinana ef þeir skulda meðlag

Ástralskir foreldrar mega ekki ferðast út fyrir landsteinana ef þeir skulda meðlag

Pressan
26.03.2019

Ástralskir foreldrar, sem skulda meðlagsgreiðslur, fá ekki að fara út fyrir landsteinana. Ríkisstjórn landsins ákvað þetta og nú hefur 1.067 foreldrum verið bannað að yfirgefa landið. Fólkið skuldar meira en 6 mánaða meðlagsgreiðslur. Michael Keenan, ráðherra, segir að greiðsla meðlags sé ekki valfrjáls heldur siðferðileg og lagaleg skylda. Þeir sem víki sér undan þessari skyldu Lesa meira

Knattspyrnumaðurinn var handtekinn í brúðkaupsferðinni – Nú eru bjartari tímar framundan

Knattspyrnumaðurinn var handtekinn í brúðkaupsferðinni – Nú eru bjartari tímar framundan

Pressan
13.03.2019

Brúðkaupsferð Hakeem al-Araiby varð heldur betur öðruvísi en hann átti von á. Þessi 25 ára landflótta knattspyrnumaður var handtekinn þegar hann fór til Taílands í brúðkaupsferð. Hann var eftirlýstur af yfirvöldum í heimalandi sínu, Bahrain. Hann flúði þaðan til Ástralíu undan ofsóknum yfirvalda en hann hafði opinberlega gagnrýnt stjórnarfarið í landinu. Þegar kom að brúðkaupsferðinni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af