fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Ástralía

Sofie gat ekki sturtað niður – Brá mikið þegar hún opnaði vatnskassann

Sofie gat ekki sturtað niður – Brá mikið þegar hún opnaði vatnskassann

Pressan
02.09.2020

Nýlega lenti hin ástralska Sofie Pearson, 25 ára, í því að hún gat ekki sturtað niður úr klósettinu heima hjá sér. Hún reyndi aftur og aftur, en án árangurs. Að lokum ákvað hún að taka lokið af vatnskassanum og þá mætti henni ótrúleg sjón. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að fjórar slöngur hafi verið búnar að gera Lesa meira

Svona komst hún að framhjáhaldi eiginmannsins – „Förum heim til mín“

Svona komst hún að framhjáhaldi eiginmannsins – „Förum heim til mín“

Pressan
28.08.2020

Þegar Rose, sem býr í Ástralíu, var að gera sig klára til að fara í háttinn kvöld eitt hringdi síminn hennar. Hún sá að um myndhringingu frá eiginmanninum, Matt, var að ræða en hann dvaldi í Singapore eina viku í mánuði vegna vinnu sinnar. Þau höfðu því tekið upp þá venju að tala saman daglega. En þessi hringing Lesa meira

Hundur bjargaði eiganda sínum frá morðingja

Hundur bjargaði eiganda sínum frá morðingja

Pressan
26.08.2020

Sextug áströlsk kona getur væntanlega þakkað pitbull hundinum sínum að hún er á lífi. Um helgina braust maður inn á heimili hennar og reyndi að kyrkja hana. En hundurinn kom henni til bjargar. News skýrir frá þessu. Fram kemur að þetta hafi gerst aðfaranótt sunnudags á heimili konunnar í North Parramatta. Konan vaknaði upp við að innbrotsþjófur var kominn inn Lesa meira

Tók myndina óafvitandi að í bakgrunninum var maður að drukkna

Tók myndina óafvitandi að í bakgrunninum var maður að drukkna

Pressan
18.08.2020

Þegar Anneka Bading skoðaði myndir í myndavélinni sinni að fríinu loknu sá hún að hún hafði tekið myndir á sama tíma og maður drukknaði fyrir aftan hana án þess að hún hefði hugmynd um hvað var að gerast. Myndin hefur vakið mikla athygli að undanförnu. Anneka var í fríi í Grampians þjóðgarðinum, vestan við Melbourne í Ástralíu, fyrir tveimur árum. Þegar hún var Lesa meira

Hræðilegt leyndarmál eiginmannsins

Hræðilegt leyndarmál eiginmannsins

Pressan
10.08.2020

Í síðustu viku var 47 ára maður dæmdur í þriggja ára óskilorðsbundið fangelsi af dómstól í Næstved í Danmörku. Dómforsetinn sagði málið vera sérstaklega alvarlegt en óhætt er að segja að maðurinn, sem er kvæntur, hafi átt sér hræðilegt leyndarmál. Í rúmlega þrjú ár var hann stjórnandi margra hópa á netinu sem snúast um barnaklám. Maðurinn, sem er tölvuverkfræðingur, Lesa meira

Græðgin varð þeim að falli

Græðgin varð þeim að falli

Pressan
05.08.2020

Ástralskir glæpamenn töpuðu nýlega rúmlega 500 kílóum af kókaíni en það var græðgi þeirra sem varð þeim að falli. Lítilli flugvél hlekktist á á afskekktum flugvelli á Papúa Nýju Gíneu þann 26. júlí en förinni var heitið til Ástralíu. Ástralska lögreglan handtók fimm menn í tengslum við rannsókn málsins en þeir eru taldir starfa náið Lesa meira

Horfði á þegar hákarl dró 10 ára son hans niður í sjóinn

Horfði á þegar hákarl dró 10 ára son hans niður í sjóinn

Pressan
20.07.2020

Á föstudaginn voru feðgar saman í bát um fimm kílómetra norðvestan við strönd Tasmaníu í Ástralíu. Skyndilega kom hákarl að bátnum og læsti tönnunum í drenginn, sem er 10 ára, og dró hann út í sjóinn. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að faðirinn hafi brugðist snarlega við og stokkið út í á eftir syni Lesa meira

Hákarl varð 17 ára pilti að bana

Hákarl varð 17 ára pilti að bana

Pressan
14.07.2020

17 ára ástralskur piltur lést á laugardaginn þegar hákarl réðst á hann við austurströnd Ástralíu. Pilturinn var á brimbretti þegar hákarlinn réðist til atlögu. Vitni segja að hákarlinn hafi ráðist á piltinn síðdegis á laugardaginn þegar hann var á brimbretti við Wooli Beach sem er um 600 km norðan við Sydney. Fjöldi brimbrettafólks varð vitni Lesa meira

„Enginn fer inn og enginn fer út“ – Íbúar í 9 blokkum lokaðir inni næstu fimm daga

„Enginn fer inn og enginn fer út“ – Íbúar í 9 blokkum lokaðir inni næstu fimm daga

Pressan
06.07.2020

Hvernig myndi þér verða við ef borgarstjórinn eða bæjarstjórinn í borginni/bænum þínum myndi án nokkurs fyrirvara fyrirskipa þér að halda þig innandyra næstu fimm daga að minnsta kosti af því að nágrannar þínir greindust með kórónuveiruna? Eflaust myndi flestum bregða í brún og eflaust væri fólk missátt við ráðstöfun sem þessa. En þetta upplifa íbúar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af