fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Ástralía

Hurfu á þekktu hákarlasvæði – Síðan fundust skelfileg skilaboð

Hurfu á þekktu hákarlasvæði – Síðan fundust skelfileg skilaboð

Pressan
08.06.2024

Þann 25. janúar 1998 fóru bandarísku hjónin Tom og Eileen Lonegran í dagssiglingu að Kóralrifinu mikla (Great Barriere Reef) í Ástralíu. Dagurinn átti að vera ævintýri líkastur og frábær endapunktur á tveggja ára hnattreisu þeirra. En hann fór allt öðruvísi en þau ætluðu og endaði skelfilega. Þau höfðu verið í hnattreisu í tvö ár. Tom var 33 ára og Eileen 28 ára. Lesa meira

Biðla til fólks að hætta að koma með snáka á spítala – Tefur fyrir og hræðir starfsfólkið

Biðla til fólks að hætta að koma með snáka á spítala – Tefur fyrir og hræðir starfsfólkið

Fréttir
28.04.2024

Ástralskt heilbrigðisstarfsfólk biðlar til fólks sem verður fyrir snákabiti að koma ekki með gerandann með sér á spítala. Algengt er að fólk haldi að heilbrigðisstarfsfólk þurfi að sjá snákinn til að geta gefið rétt móteitur. „Starfsfólkið verður hrætt en það alvarlegasta er að þetta tefur fyrir meðferðinni,“ sagði Adam Michael, læknir á bráðamóttökunni á Bundaberg spítalanum í Queensland fylki við ástralska Lesa meira

Lögreglukonan sem réðst ein til atlögu gegn stungumanninum í Sydney – „Ég var bara að vinna mína vinnu“ – Nýjar upplýsingar um morðingjann vekja óhug

Lögreglukonan sem réðst ein til atlögu gegn stungumanninum í Sydney – „Ég var bara að vinna mína vinnu“ – Nýjar upplýsingar um morðingjann vekja óhug

Pressan
15.04.2024

Heimsathygli vakti þegar fertugur maður, Joel Cauchi, gekk berserksgang í verslanamiðstöð í úthverfi Sydney í Ástralíu. Hann náði að stinga sex manns, 5 konur og einn karlmann, til bana áður en lögreglukona sem var ein síns liðs stöðvaði Cauchi með því að skjóta hann til bana. Nánari upplýsingar um lögreglukonuna hafa nú litið dagsins ljós. Lesa meira

Meig í bolla um borð í flugvél við hliðina á mæðgum – Skvetti hlandinu á flugþjón

Meig í bolla um borð í flugvél við hliðina á mæðgum – Skvetti hlandinu á flugþjón

Fréttir
06.04.2024

Flugfarþegi hefur verið sektaður fyrir að kasta af sér þvagi í bolla um borð í flugvél á flugvellinum í Sydney í Ástralíu. Atvikið fór fyrir brjóstið á öðrum farþegum í vélinni. Fréttastofan AP greinir frá þessu. Greint var frá atvikinu í gær, föstudag, en það átti sér stað síðastliðinn desember eftir þriggja tíma flugferð vélar Lesa meira

Kengúrur gerðu innrás á golfvöll – „Það var eins og þetta væri endalaust“

Kengúrur gerðu innrás á golfvöll – „Það var eins og þetta væri endalaust“

Fréttir
09.03.2024

Ástralskur golfari að nafni Stephen Roche brá heldur betur í brún þegar hjörð af kengúrum kom æðandi inn á völlinn. Kengúrur geta verið stórvarasamar og hafa slasað golfara. Roche var að golfa á Heritage Golf and Country Club vellinum, norðaustan við borgina Melbourne í Victoriu fylki þegar hann sá ósköpin. Tók hann þetta upp á Lesa meira

Fjöldi sæta voru auð á tónleikum Taylor Swift – Ástæðan var frekar ógeðsleg

Fjöldi sæta voru auð á tónleikum Taylor Swift – Ástæðan var frekar ógeðsleg

Fókus
20.02.2024

Bandaríska tónlistarstjarnan Taylor Swift er nú á tónleikaferðalagi í Ástralíu. Á tónleikum hennar á krikketleikvangi í Melbourne um síðustu helgi vakti það athygli að nokkur fjöldi sæta framarlega á leikvanginum voru auð. Leikvangurinn er sagður taka um 100.000 manns í sæti en 96.000 voru viðstödd tónleikana. Sætaframboð er þó sagt breytilegt eftir því um hvernig Lesa meira

23 árum eftir að Gabriel hvarf fékk fjölskylda hans símtal sem breytti öllu

23 árum eftir að Gabriel hvarf fékk fjölskylda hans símtal sem breytti öllu

Pressan
13.01.2024

Í janúar 1987 fór Gabriel Nagy, 46 ára, að versla og sinna fleiri erindum í Sydney í Ástralíu þar sem hann bjó ásamt fjölskyldu sinni. Þegar hann er að verða búinn að versla hringdi hann i eiginkonu sína, Pamela, og sagði henni að hann kæmi fljótlega heim og hvort hún gæti haft góða máltíð tilbúna Lesa meira

Fyrrverandi starfsmaður á barnaheimilum ákærður fyrir að hafa misnotað börn 1623 sinnum

Fyrrverandi starfsmaður á barnaheimilum ákærður fyrir að hafa misnotað börn 1623 sinnum

Pressan
02.08.2023

CNN greinir frá því að maður í Ástralíu sem vann á fjölda barnaheimila (e. childcare centers) í bæði Brisbane og Sydney en einnig í ótilgreindu erlendu ríki hafi verið ákærður fyrir misnotkun á 91 barni. Alls er hann sakaður um að hafa brotið gegn þessum börnum í 1.623 skipti. Maðurinn sem er 45 ára gamall Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af