fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Ástráður Haraldsson

Segir kjarasamningana hafa víðtæk jákvæð áhrif – fjármálaráðherra geti styrkt sig pólitískt

Segir kjarasamningana hafa víðtæk jákvæð áhrif – fjármálaráðherra geti styrkt sig pólitískt

Eyjan
08.03.2024

Kjarasamningarnir, sem undirritaðir voru í gær, munu leiða til lægri verðbólgu og vaxtalækkunar. Dragi Seðlabankinn enn lappirnar við næstu vaxtaákvörðun, mun þjóðin rísa upp. Þetta skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut. Hann segir Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, fjármála- og efnahagsráðherra geta styrkt mjög stöðu sína á hinum pólitíska vettvangi takist henni að auka Lesa meira

Ástráður hreppti hnossið

Ástráður hreppti hnossið

Fréttir
14.07.2023

Samkvæmt tilkynningu frá stjórnarráðinu hefur Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, skipað Ástráð Haraldsson í embætti ríkissáttasemjara til fimm ára frá og og með 18. júlí 2023. Sex umsóknir um embættið bárust þegar það var auglýst laust til umsóknar. Var skipuð ráðgefandi hæfnisnefnd sem samanstóð af fulltrúum ráðherra og samtaka aðila vinnumarkaðarins. Niðurstaðan var að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af