fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025

ástin

Steinunn Ólína skrifar: Ást er allt sem þarf

Steinunn Ólína skrifar: Ást er allt sem þarf

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Að elska kostar ekkert. Ef við getum lært að elska skilyrðislaust og líta á allt sem þungt er eins og þroskandi námsgrein á lífsins göngu þá verður tilveran viðráðanlegri og skemmtilegri. Ef einhver er þér erfiður, vanstilltur og gerir hlutina ekki að þínu skapi, reyndu þá að meta hegðunina með forvitni, elsku, skilningi og líttu Lesa meira

Króli og Birta trúlofuð

Króli og Birta trúlofuð

Fókus
26.12.2024

Kristinn Óli Haraldsson, Króli, leikari og tónlistarmaður, og Birta Ásmundsdóttir, dansari og danshöfundur, trúlofuðu sig á aðfangadag. „Unnusti og unnusta. 24.12.24,“ segir parið í færslu á Instagram. Parið fagnaði fimm ára sambandsafmæli í sumar.   View this post on Instagram   A post shared by K R Ó L I (@kiddioli) Kristinn Óli fór sem Lesa meira

Sunneva og Benedikt ástfangin í fimm ár – Birti mynd úr fyrsta ferðalaginu þeirra saman

Sunneva og Benedikt ástfangin í fimm ár – Birti mynd úr fyrsta ferðalaginu þeirra saman

Fókus
26.08.2024

Áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir fagnaði fimm ára sambandsafmæli með kærasta sínum, Benedikt Bjarnasyni, á dögunum. Sunneva er einn vinsælasti áhrifavaldur landsins með yfir 58 þúsund fylgjendur á Instagram og 36 þúsund á TikTok. Hún birti skemmtilegar myndir af þeim í gegnum árin. Eins og af þeim í Króatíu í sumar, Ítalíu í fyrra, Grikklandi árið 2022 Lesa meira

„Aldrei hefði mér dottið í hug að við myndum enda sem par og hvað þá að meika hvort annað svona lengi“

„Aldrei hefði mér dottið í hug að við myndum enda sem par og hvað þá að meika hvort annað svona lengi“

Fókus
04.12.2023

Í gær voru fjögur ár liðin síðan áhrifavalda- og athafnaparið Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi Kíró, og Lína Birgitta Sigurðardóttir, fóru á fyrsta stefnumótið. Þau fögnuðu deginum og birtu fallegar færslur á Instagram. „4 ár frá fyrsta stefnumóti og verið saman (nánast upp á dag) síðan, ég elska þig,“ skrifaði Gummi og birti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af