fbpx
Föstudagur 27.desember 2024

ástin

Króli og Birta trúlofuð

Króli og Birta trúlofuð

Fókus
Í gær

Kristinn Óli Haraldsson, Króli, leikari og tónlistarmaður, og Birta Ásmundsdóttir, dansari og danshöfundur, trúlofuðu sig á aðfangadag. „Unnusti og unnusta. 24.12.24,“ segir parið í færslu á Instagram. Parið fagnaði fimm ára sambandsafmæli í sumar.   View this post on Instagram   A post shared by K R Ó L I (@kiddioli) Kristinn Óli fór sem Lesa meira

Sunneva og Benedikt ástfangin í fimm ár – Birti mynd úr fyrsta ferðalaginu þeirra saman

Sunneva og Benedikt ástfangin í fimm ár – Birti mynd úr fyrsta ferðalaginu þeirra saman

Fókus
26.08.2024

Áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir fagnaði fimm ára sambandsafmæli með kærasta sínum, Benedikt Bjarnasyni, á dögunum. Sunneva er einn vinsælasti áhrifavaldur landsins með yfir 58 þúsund fylgjendur á Instagram og 36 þúsund á TikTok. Hún birti skemmtilegar myndir af þeim í gegnum árin. Eins og af þeim í Króatíu í sumar, Ítalíu í fyrra, Grikklandi árið 2022 Lesa meira

„Aldrei hefði mér dottið í hug að við myndum enda sem par og hvað þá að meika hvort annað svona lengi“

„Aldrei hefði mér dottið í hug að við myndum enda sem par og hvað þá að meika hvort annað svona lengi“

Fókus
04.12.2023

Í gær voru fjögur ár liðin síðan áhrifavalda- og athafnaparið Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi Kíró, og Lína Birgitta Sigurðardóttir, fóru á fyrsta stefnumótið. Þau fögnuðu deginum og birtu fallegar færslur á Instagram. „4 ár frá fyrsta stefnumóti og verið saman (nánast upp á dag) síðan, ég elska þig,“ skrifaði Gummi og birti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af