fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025

Ásthildur Lóa Þórsdóttir

Jón boðar fleiri afhjúpanir – „Við vitum að það eru fleiri beinagrindur í skottinu hjá ykkur“

Jón boðar fleiri afhjúpanir – „Við vitum að það eru fleiri beinagrindur í skottinu hjá ykkur“

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Mál málanna í íslensku samfélagi undanfarna daga hefur verið afsögn Ásthildar Lóu Þórsdóttur úr embætti mennta- og barnamálaráðherra vegna sambands hennar og í kjölfarið barneignar með 16 ára pilti þegar hún var sjálf 22 ára, fyrir 35-36 árum Sitt hefur hverjum sýnst í umræðum um málið og um hvernig forystukonur ríkisstjórnarinnar, sérstaklega Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra, Lesa meira

Heimir Már tætir RÚV í sig og Sunna Karen svarar – „Þú fékkst upplýsingar um að fréttin færi í loftið klukkan 18“

Heimir Már tætir RÚV í sig og Sunna Karen svarar – „Þú fékkst upplýsingar um að fréttin færi í loftið klukkan 18“

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Heimir Már Pétursson, fyrrverandi fréttamaður og núverandi framkvæmdastjóri og upplýsingafulltrúi Flokks fólksins, vandar fréttastofu RÚV ekki kveðjurnar. Eins og öllum ætti að vera ljóst sagði Ásthildur Lóa Þórsdóttir af sér sem mennta- og barnamálaráðherra í síðustu viku þegar í ljós kom að til stæði að flytja fréttir af ástarsambandi hennar og ungs manns fyrir rúmum Lesa meira

Orðið á götunni: Forystumenn stjórnarandstöðuflokkanna hafa þurft að víkja – steinkast flokksmálgagna úr glerhúsinu er vandræðalegt

Orðið á götunni: Forystumenn stjórnarandstöðuflokkanna hafa þurft að víkja – steinkast flokksmálgagna úr glerhúsinu er vandræðalegt

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Andstæðingar ríkisstjórnarinnar hafa velt sér upp úr máli Ásthildar Lóu Þórsdóttur nú um helgina. Hún víkur úr ríkisstjórninni að eigin ósk þó að margir telji að ekki hafi verið nauðsyn á því. Með ákvörðun sinni tryggir hún að ríkisstjórnin þurfi ekki að standa í innantómu orðaskaki við stjórnarandstöðuna og málgögn hennar sem leita stöðugt að Lesa meira

Orðið á götunni: Tengdamóðirin var í sambandi við Áslaugu Örnu

Orðið á götunni: Tengdamóðirin var í sambandi við Áslaugu Örnu

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Orðið á götunni er að formaður Sjálfstæðisflokksins og fleiri þingmenn hans hafi orðið sér til minnkunar með því að þrástagast í gær á rangfærslum úr fréttaflutningi Morgunblaðsins, RÚV og fleiri miðla um málið sem kennt er við frá farandi barnamálaráðherra löngu eftir að fram voru komnar upplýsingar sem hröktu þær rangfærslur. Vinnubrögð fréttamanna á þessum Lesa meira

Orðið á götunni: Ofstæki og heift ræður för – Sá ykkar sem syndlaus er kasti fyrsta steininum

Orðið á götunni: Ofstæki og heift ræður för – Sá ykkar sem syndlaus er kasti fyrsta steininum

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Orðið á götunni er að aðfarir Morgunblaðsins gegn Ásthildi Lóu Þórsdóttur, fráfarandi ráðherra, og Kristrúnu Frostadóttur, forsætisráðherra, staðfesti að erindi blaðsins sé ekki lengur miðlun upplýsinga heldur grímulaus hagsmunagæsla fyrir eigendur sína og Sjálfstæðisflokksins. Þrátt fyrir að fram hefði komið í gærkvöldi að í fundarbeiðni til forsætisráðherra um málefni Ásthildar Lóu var sérstaklega tekið fram Lesa meira

Ásthildur Lóa fær stuðning úr mörgum áttum – „Ég vil ekki endilega vammlausan barnamálaráðherra“

Ásthildur Lóa fær stuðning úr mörgum áttum – „Ég vil ekki endilega vammlausan barnamálaráðherra“

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Eins og öllum ætti að vera kunnugt hefur Ásthildur Lóa Þórsdóttir mennta- og barnamálaráðherra sagt af sér embætti eftir að upplýst var að hún hefði þegar hún var 22 ára, undir lok níunda áratugar síðustu aldar, getið barn með 16 ára pilti. Skoðanir hafa verið skiptar og hefur ráðherrann hlotið gagnrýni fyrir þetta. Einnig hefur Lesa meira

Ásthildur Lóa segir af sér – Eignaðist barn með unglingspilti þegar hún var 23 ára

Ásthildur Lóa segir af sér – Eignaðist barn með unglingspilti þegar hún var 23 ára

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra, átti í ástarsambandi við 15 ára pilt þegar hún var 22 ára. Þegar hún var 23 ára og hann 16 ára eignaðist hún með honum son. RÚV greinir frá þessu. Ásthildur kynntist piltinum í unglingastarfi trúarsafnaðarins Trú og Líf í Kópavogi sem hún leiddi. Hafði hann leitað þangað vegna Lesa meira

Ásthildur Lóa fær hrós úr óvæntri átt – „Mér finnst við eiga að viðurkenna og segja það þegar vel er gert“

Ásthildur Lóa fær hrós úr óvæntri átt – „Mér finnst við eiga að viðurkenna og segja það þegar vel er gert“

Eyjan
Fyrir 4 vikum

Ásmundur Einar Daðason fyrrum þingmaður og ráðherra Framsóknarflokksins hefur ekki tjáð sig mikið opinberlega um stjórnmál eftir að hann féll af þingi í kosningunum í nóvember. Fyrr í dag gerði hann þó breytingu á því en ekki til að gagnrýna pólitíska andstæðinga sína í núverandi ríkisstjórn eins og kannski búast hefði mátt við heldur til Lesa meira

Mennta- og barnamálaráðherra sögð grafa undan dómsvaldinu – „Það er ekki aðeins óábyrgt heldur beinlínis hættulegt“

Mennta- og barnamálaráðherra sögð grafa undan dómsvaldinu – „Það er ekki aðeins óábyrgt heldur beinlínis hættulegt“

Eyjan
13.03.2025

Þingmaður Sjálfstæðisflokksins sem og fyrrum þingmaður flokksins gagnrýna Ásthildi Lóu Þórsdóttur mennta- og barnamálaráðherra harðlega fyrir að segja að hún og maður hennar séu hætt að búast við réttlæti hjá íslenskum dómstólum. Vilja Sjálfstæðismennirnir meina að með þessum orðum grafi ráðherrann undan trausti á íslensku dómskerfi sem sé háalvarlegt mál þegar um sé að ræða Lesa meira

Ásthildur Lóa: „Við erum löngu hætt að gera ráð fyrir réttlæti hjá íslenskum dómstólum”

Ásthildur Lóa: „Við erum löngu hætt að gera ráð fyrir réttlæti hjá íslenskum dómstólum”

Fréttir
13.03.2025

Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra, segir að dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í gær í máli hennar og eiginmanns hennar gegn íslenska ríkinu hafi verið mikil vonbrigði. Ásthildur og eiginmaður fóru fram á skaðabætur og vildu meina að sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hafi staðið ranglega að nauðungarsölu á fasteign þeirra í Garðabæ og ekki tekið tillit til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af