Tengdamamman stígur aftur fram – „Þetta viðurkenndi Ásthildur Lóa þegar hún hringdi í mig“
FréttirÓlöf Björnsdóttir fyrrum tengdamóðir Eiríks Ásmundssonar, barnsföður Ásthildar Lóu Þórsdóttur fyrrverandi mennta- og barnamálaráðherra, stígur á ný fram í aðsendri grein á Vísi. Hún gagnrýnir Ásthildi Lóu harðlega og segir umræðuna um mál hennar hafa þróast með vafasömum hætti. Ólöf stendur föst á því að Ásthildur Lóa hafi tálmað umgengni Eiríks við son þeirra og Lesa meira
Starfsmenn Morgunblaðsins létu vaða á súðum á bjórkvöldi – Sögðu Guðmund Inga varla læsan og líktu Ásthildi Lóu við frægan eltihrelli
FréttirNokkra athygli hefur vakið framganga starfsmanna Morgunblaðsins. Andrésar Magnússonar og Stefán Einars Stefánssonar, á bjórkvöldi hlaðvarpsins Þjóðmála sem öllum er aðgengilegt. Fóru þeir ekki í grafgötur með hversu lítið þeim þykir til Flokks Fólksins og ráðherra hans koma en Stefán Einar er virkur þátttakandi í starfi Sjálfstæðisflokksins. Hæddust þeir einkum að Ásthildi Lóu Þórsdóttur sem Lesa meira
RÚV og Sunna Karen fá stuðning úr afar óvæntri átt – „Hávær hópur karlmanna yfir miðjum aldri hefur risið upp“
FréttirFréttastofa RÚV hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir fréttaflutning sinn af málefnum Ásthildar Lóu Þórsdóttur sem sagði af sér embætti mennta- og barnamálaráðherra eftir að upp úr krafsinu kom að hún hefði getið barn með 16 ára pilti þegar hún var sjálf komin yfir tvítugt. Viðskiptablaðið hefur verið afar gagnrýnið í gegnum tíðina á bæði vinnubrögð Lesa meira
„Hvað getum við lært af aðförinni að Ásthildi Lóu?“
Fréttir„Traust mitt til Ríkisútvarpsins hefur beðið verulega hnekki við áðurnefndan fréttaflutning. Ég vil geta treyst því að fréttir þess séu vel og faglega unnar. Ríkisútvarpið hefur veigamiklu öryggishlutverki að gegna þegar vá ber að höndum og því er nauðsynlegt að fólkið í landinu geti treyst því að fréttaflutningur þess sé hafinn yfir allan vafa.“ Hulda Lesa meira
Svara fréttastjóra RÚV um það sem hann segir ófrægingarherferð- „Þúsundir gamalla stuðningsmanna RÚV eru á öðru máli“
FréttirFréttastjóri RÚV, Heiðar Örn Sigurfinnsson, birti fyrr í dag skoðanagrein á Vísi þar sem svarar fyrir fréttaflutning RÚV um mál Ásthildar Lóu Þórsdóttur, fyrrum mennta- og barnamálaráðherra. Sneri fréttaflutningurinn um Ásthildi Lóu og barnsföður hennar, sem var 16 ára, þegar sonur þeirra fæddist árið 1990. Ásthildur Lóa var þá 23 ára. Heiðar Örn birti orð Lesa meira
Sigurjón: „Guðmundur Ingi gerir sér eflaust grein fyrir að þetta er bara rétt að byrja“
Fréttir„Vonandi er Guðmundur Ingi nógu hraustur til að standa árásirnar af sér,“ segir Sigurjón M. Egilsson, ritstjóri og fréttastjóri til margra ára, á vef sínum Miðjunni. Sigurjón skrifar pistil um mál Ásthildar Lóu Þórsdóttur, sem sagði af sér embætti í síðustu viku, og umræðuna um enskukunnáttu Guðmundar Inga Kristinssonar. Guðmundur Ingi tjáði sig á brotakenndri Lesa meira
Orðið á götunni: Guðrún Hafsteinsdóttir féll á fyrsta prófi – framganga stjórnarandstöðunnar aumkunarverð
EyjanÞað kemur æ betur í ljós að ásakanir RÚV og fleiri fjölmiðla á fyrrum mennta-og barnamálaráðherra voru tilhæfulausar með öllu. Á Alþingi í gær reyndi stjórnarandstaðan að gera forsætisráðherra tortryggilega en Kristrún hafði svör við öllu. Framkoma sumra talsmanna stjórnarandstöðunnar var aumkunarverð og óhætt er að taka undir það að Hildur Sverrisdóttir úr Sjálfstæðisflokki hafi Lesa meira
Helgi Seljan harðorður: „Ég held að menn ættu að skammast sín fyrir það“ – Silfrið í gærkvöldi á allra vörum
FréttirMál Ásthildar Lóu Þórsdóttur, fyrrverandi mennta- og barnamálaráðherra, var til umræðu í Silfrinu á RÚV í gærkvöldi. Þar ræddi Sigríður Hagalín Björnsdóttir við þau Eirík Hjálmarsson, Ólöfu Skaftadóttur, Evu H. Önnudóttur og Helga Seljan um afsögn Ásthildar Lóu, viðbrögðin í kjölfarið og þá gagnrýni sem fjölmiðlar hafa fengið á sig, þá einna helst RÚV, síðustu Lesa meira
Gunnar Smári: „Ég held að samfélag okkar sé við það að missa vitið“
FréttirGunnar Smári Egilsson, fjölmiðlamaður og einn af stofnendum Sósíalistaflokksins, óttast að samfélagið sé að sturlast og tapa öllum þráðum. Hann gerir mál málanna síðustu daga að umtalsefni í pistli á Facebook-síðu sinni, afsögn Ásthildar Lóu Þórsdóttur úr stóli mennta- og barnamálaráðherra og umfjöllun RÚV um mál hennar sem skiptar skoðanir eru um. Í færslu sinni Lesa meira
„Lögin í dag segja að til dæmis mætti sjötug manneskja eiga í kynferðislegu sambandi við 15 ára gamalt barn“
Fréttir„Lögin í dag segja að til dæmis mætti sjötug manneskja eiga í kynferðislegu sambandi við 15 ára gamalt barn. Tilraunir Gísla Rafns Ólafssonar, fyrrum Alþingismanns, til að hækka samræðisaldur upp í 18 ára mættu mótstöðu og ákvæði þess efnis að samræði fullorðinna við börn, 15-17 ára, yrði refsivert, var glufa sem ekki tókst að loka,“ Lesa meira