Inga Sæland kom flokksystur sinni ekki til varnar – „Þetta er ekki stefna Flokks fólksins“
FréttirInga Sæland, formaður Flokks fólksins, kom flokkssystur sinni og oddvita í Suðurkjördæmi, Ástu Lóu Þórsdóttur, ekki til varnar í leiðtogaumræðum á RÚV í kvöld. Inga var spurð út í ummæli Ástu Lóu um að setja ætti neyðarlög á Seðlabanka Íslands til að lækka vexti. Það er að taka fram fyrir hendurnar á bankanum og eftirláta Lesa meira
Segir fund með Grindvíkingum sláandi – „Það er orðið svo þreytt að segja að hugur manns sé hjá þeim“
EyjanÞingmaður Flokks fólksins spyr hvort það sé á eigin ábyrgð einstakings lendi hann í hörmulegu áfalli og segir fund með Grindvíkingum hafa verið sláandi, á heimleið af fundinum horfði þingmaðurinn síðan á nýjasta gosið við rætur Grindavíkur. Þingmaðurinn segir margt skrýtið í vinnubrögðum málefna íbúa bæjarins og spyr hver ber ábyrgð á þessu bulli. „Í Lesa meira
Sakar Elvu Hrönn um aðdróttanir og rangfærslur í garð Ragnars Þórs – Telur að VG standi á bak við aðförina í VR
EyjanÁsthildur Lóa Þórsdóttir, þingmaður Flokks fólksins, sakar Elvu Hrönn Hjartardóttur, frambjóðanda til formannsembættis VR, um rangfærslur og aðdróttanir í garð Ragnars Þórs Ingólfssonar, sitjandi formanns. Þetta kemur fram í aðsendri grein Ásthildar Lóu sem birtist á Vísi skömmu eftir að Elva Hrönn og Ragnar Þór tókust á í Silfrinu á RÚV. Sjá einnig:Tókust hraustlega á Lesa meira