Ung kona viðurkennir fúslega að hún sé „gullgrafari“
Fókus27.08.2023
Ung kona í New Jersey í Bandaríkjunum hefur verið kölluð „gullgrafari“(e. gold digger) fyrir að eiga kærasta sem er mun eldri en hún. Þetta hugtak er einkum notað um konur sem sagðar eru eiga í samböndum með karlmönnum vegna peninga. Konan, sem er 24 ára og heitir Semie Atadja, segist ekkert skammast sín fyrir að Lesa meira
Húmor er góður fyrir ástarsambandið
Pressan26.01.2019
Ef ástarsambönd og hjónabönd eiga að ganga vel skiptir húmor fólks miklu máli. Þetta eru niðurstöður samantektar Jeffry Hall, hjá Kansasháskóla, á niðurstöðum 39 rannsókna á ástarsamböndum. Í þeim tóku rúmlega 30.000 manns þátt og ná þær yfir 30 ára tímabil. Joyscribe skýrir frá þessu. Niðurstaðan er eins og fyrr segir að húmor skipti miklu Lesa meira