fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

Ástandið

Ný sárasóttarsmit ekki verið jafn algeng á Íslandi síðan á tímum „ástandsins“

Ný sárasóttarsmit ekki verið jafn algeng á Íslandi síðan á tímum „ástandsins“

Fréttir
22.02.2024

Anna Margrét Guðmundsdóttir yfirlæknir á sóttvarnasviði Embættis landlæknis og heimilislæknir rifjar upp í nýjasta tölublaði Læknablaðsins grein um kynsjúkdóma sem rituð var í blaðið árið 1915 en höfundur hennar var Maggi Júlíusson Magnús sérfræðingur í húð- og kynsjúkdómum. Í lok greinarinnar reifar Anna Margrét hins vegar ástand þessara mála í dag og segir að nýgengi Lesa meira

Liggur á að rannsaka Kleppjárnsreyki – „Með hverju árinu sem líður fækkar fórnarlömbunum“

Liggur á að rannsaka Kleppjárnsreyki – „Með hverju árinu sem líður fækkar fórnarlömbunum“

Fréttir
24.09.2023

Liggur á að rannsaka Kleppjárnsreyki – „Með hverju árinu sem líður fækkar fórnarlömbunum“ Fram er komin þingsályktunartillaga, studd af 22 þingmönnum, um að fela Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra að skipa rannsóknarnefnd um vinnuhæli „ástandsstúlkna“ á Kleppjárnsreykjum í Borgarfirði. Mikið liggur á því að aðeins örfáar eru eftir lifandi. „Með hverju árinu sem líður fækkar fórnarlömbunum. Mér Lesa meira

Guðlaugur sá ástandið með eigin augum

Guðlaugur sá ástandið með eigin augum

Fókus
04.11.2018

Guðlaugur Guðmundsson var kaupmaður í Reykjavík og vakti nokkra athygli þegar hann fór á miðjum aldri að skrifa bækur. Sú síðasta, Ástir í aftursæti, frá árinu 1978, þótti nokkuð djörf enda lýsti hún reynslu hans sem leigubílstjóri hjá Heklu á stríðsárunum. Á þeim tíma lenti hann í ýmsum spaugilegum uppákomum en sá einnig skuggahliðar ástandsins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af