fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Ásta S. Fjeldsted

Ásta ráðin forstjóri Festi – verður áfram framkvæmdastjóri Krónunnar

Ásta ráðin forstjóri Festi – verður áfram framkvæmdastjóri Krónunnar

Fréttir
07.09.2022

Stjórn Festi hf. hefur ráðið Ástu S. Fjeldsted sem forstjóra félagsins og tekur hún við því starfi frá deginum í dag að telja. Hún mun fyrst um sinn jafnframt gegna starfi framkvæmdastjóra Krónunnar. Magnús Kr. Ingason mun samhliða stíga niður sem forstjóri og sinna starfi fjármálastjóra áfram. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar. Ásta Lesa meira

Krónan úthlutar sjö milljónum króna í samfélagsstyrki

Krónan úthlutar sjö milljónum króna í samfélagsstyrki

EyjanFréttir
29.10.2021

Krónan hefur nú úthlutað um sjö milljónum króna til 25 verkefna í formi samfélagsstyrkja til verkefna sem hvetja til hollustu og hreyfingar barna og/eða verkefna sem hafa jákvæð áhrif á uppbyggingu í nærsamfélagi Krónunnar. Í ár bárust 111 umsóknir þar sem 25 þeirra hlutu styrk. Verkefni sem fengu styrk á landsbyggðinni voru 17 talsins og voru verkefnin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af