fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

ást

Er ástin nóg?

Er ástin nóg?

Fókus
15.10.2024

Katrín Þrastardóttir fjölskyldufræðingur ritar í grein sem birt er á Vísi segir að ást eins og sér dugi ekki til að viðhalda góðu ástarsambandi. Hún segir að gott ástarsamband milli tveggja aðila krefjist virkar þátttöku beggja: „Ástin er skemmtileg og gefur okkur mikið en hún ein og sér dugar ekki til þess að halda parsambandi Lesa meira

Sérstakt ástarbrauð hefur verið búið til í Japan

Sérstakt ástarbrauð hefur verið búið til í Japan

Pressan
02.03.2024

Nýlega greindi CNN frá því að elsta bakarískeðja Japan, Kimuraya, hefði hafið samstarf við tæknifyrirtækið NEC Corp. Snýst samstarfið um að búa til svokallað ástarbrauð með aðstoð gervigreindar. Markmiðið með framleiðslunni er ekki síst að blása meiri rómantík í fólk á barneignaaldri í Japan. Fimm bragðtegundir eru í boði og fyrirtækin segja þær allar fanga Lesa meira

Ástarsaga úr útrýmingarbúðum

Ástarsaga úr útrýmingarbúðum

Pressan
28.01.2024

Öll ættum við að hafa heyrt um útrýmingarbúðir þýskra nasista í síðari heimsstryjöldinni. Þeim var beinlínis ætlað að útrýma Gyðingum og öðrum hópum sem nasistar tóku upp hjá sjálfum sér að ákveða að ættu ekki að fá að lifa lengur. Einna þekktastar voru Auschwitz búðirnar í Póllandi. Það er vart hægt að ímynda sér að Lesa meira

1977 lagði hann af stað í 9.600 km hjólreiðaferð til að hitta ástina sína – Hér er hann í dag

1977 lagði hann af stað í 9.600 km hjólreiðaferð til að hitta ástina sína – Hér er hann í dag

Pressan
16.02.2021

Það má kannski segja að það sem hér fer á eftir sé eins og tekið út úr ævintýri og sanni að ást við fyrstu sýn er raunverulega til. Það var 1949 sem Pradyumna Kumar Mahanandia fæddist í bænum Angul á Indlandi. Hann tilheyrði lágstéttinni, það er að segja þeim þjóðfélagshópi sem er neðstur í virðingarstiganum og er álitinn óhreinn á Indlandi. Lesa meira

33 ára aldursmunur og ástfangin upp fyrir haus – „Ert þú pabbi hennar“

33 ára aldursmunur og ástfangin upp fyrir haus – „Ert þú pabbi hennar“

Pressan
30.01.2019

Það er ekki óalgengt að fólki horfi á Isabella Sainz og Joseph Conner frá Flórída í Bandaríkjunum þegar þau eru saman. Þau eru par sem er ekki í frásögur færandi nema hvað mörgum þykir alltof mikill aldursmunur á þeim. Joseph er 53 ára en Isabella er tvítug. Þau hafa verið saman í tvö ár og Lesa meira

Opnuðu brúðkaupsgjöfina 9 árum eftir brúðkaupið – Lásu kortið og áttuðu sig á skelfilegum mistökum sínum

Opnuðu brúðkaupsgjöfina 9 árum eftir brúðkaupið – Lásu kortið og áttuðu sig á skelfilegum mistökum sínum

Pressan
17.01.2019

Þegar minnst er á brúðkaupsgjafir eru það eflaust vasar, hnífapör, kaffivélar, bollastell, matarstell og aðrir praktískir hlutir fyrir heimilið sem koma upp í hugann. Þetta eru auðvitað góðar gjafir sem koma að góðum notum en þrátt fyrir það er kannski erfitt að muna vel eftir þeim eða hver gaf hvað nokkrum árum síðar. Það er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af