fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Asoreyjar

Dularfullar holur á miklu dýpi í Atlantshafinu vekja undrun

Dularfullar holur á miklu dýpi í Atlantshafinu vekja undrun

Pressan
14.08.2022

Vísindamenn, sem tóku þátt í neðansjávarrannsóknum, fundu holur á botni Atlantshafsins sem líta þannig út að þær gætu alveg eins verið verk manna. Þær uppgötvuðust síðasta sunnudag á um þriggja kílómetra dýpi. Eitt það dularfyllsta við þær er að þær eru nánast í beinni röð. Videnskab skýrir frá þessu og segir að nú hafi bandaríska vísindastofnunin NOAA (National Oceanic and Atmospheric Administration) Lesa meira

Víðförlir víkingar voru hugsanlega á undan Portúgölum til Asoreyja

Víðförlir víkingar voru hugsanlega á undan Portúgölum til Asoreyja

Pressan
07.11.2021

Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til að breyta verði landakortunum í sagnfræðibókum þegar kemur að landafundum víkinga. Þegar skandinavískir víkingar fóru að skoða heiminn á árunum 800 til 1000 fundu þeir ný lönd, til dæmis Ísland, Nýfundnaland, Norður-Afríku og Sankti Pétursborg. Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til að víkingar hafi verið langt á undan Portúgölum til að finna Asoreyjar. Alþjóðlegur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af