fbpx
Laugardagur 11.janúar 2025

Ásmundur Tryggvason

Fær að minnsta kosti 47 milljón króna starfslokasamning frá Íslandsbanka

Fær að minnsta kosti 47 milljón króna starfslokasamning frá Íslandsbanka

Eyjan
03.07.2023

Ásmundur Tryggvason, sem lét af störfum hjá Íslandsbanka síðastliðinn laugardag, er með tólf mánaða uppsagnarfrest sem framkvæmdastjóri á sviði fyrirtækja og fjárfesta. Vísir greinir frá þessu en það þýðir að starfslokasamningur hans hljóðar að minnsta kosti upp á 47 milljónir króna en það voru árslaun Ásmundar samkvæmt ársreikningi bankans í fyrra. Til samanburðar voru árslaun Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af