fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Ásmundur Friðriksson

Um þrefalt meiri akstur hjá þingmönnum í kosningaham – Skattgreiðendur borga (bensín)brúsann

Um þrefalt meiri akstur hjá þingmönnum í kosningaham – Skattgreiðendur borga (bensín)brúsann

Eyjan
01.02.2019

Aksturskostnaður þingmanna er endurgreiddur af Alþingi. Slíkar greiðslur komust fyrst í fréttir fyrir um ári síðan, þegar í ljós kom að Ásmundur Friðriksson hafði fengið endurgreiðslur upp á 4,2 milljónir fyrir árið 2017. Alls hafði Ásmundur fengið 23 milljónir frá Alþingi frá árinu 2013 vegna aksturs. Athuga skal, að endurgreiðslurnar eru greiddar út á þeim Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af