Orðið á götunni: Panik í Valhöll – reynt að sannfæra Jón um að taka „baráttusætið“
EyjanOrðið á götunni er að andrúmsloftið í Valhöll sé fremur drungalegt þessa dagana. Sjálfstæðismenn, og raunar fleiri, áttu von á því að flokkurinn tæki góðan kipp upp á við í skoðanakönnunum í kjölfar þess að Bjarni Benediktsson sleit ríkisstjórninni og boðaði til kosningar. Almennt var talið að lítið fylgi flokksins í skoðanakönnunum að undanförnu stafaði Lesa meira
Orðið á götunni: Blóðbað í Sjálfstæðisflokknum – níu af sautján þingmönnum fallnir eða í fallhættu
EyjanTrúlega hafa aldrei orðið önnur eins umskipti á þingflokki Sjálfstæðisflokksins eins og núna. Þingflokkurinn hefur talið sautján fulltrúa en níu þeirra eru annað hvort fallnir út eða í bráðri fallhættu. Einungis átta af núverandi þingmönnum hafa vissu fyrir því að eiga afturkvæmt til setu á Alþingi eftir kosningarnar í lok næsta mánaðar. Orðið á götunni Lesa meira
Ásmundur ósáttur við stanslaus mótmæli við Alþingishúsið – Herferð hafin gegn fjölskyldufyrirtæki dómsmálaráðherra
FréttirÁsmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokksins lýsti í ræðu á Alþingi fyrr í dag yfir mikilli óánægju með reglulega veru mótmælenda við Alþingishúsið undanfarið. Munu þessir mótmælendur vera einna helst að krefjast þess að tekið verði á móti fleiri Palestínumönnum hér á landi sem fengið hafa dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar. Samtökin No-Borders sem hafa barist um nokkra Lesa meira
Eyjólfur segist víst hafa mátt taka myndir af manninum sem setti Alþingi í uppnám
EyjanEyjólfur Ármannsson, þingmaður Flokks fólksins, nýtti dagskrárliðinn fundarstjórn forseta á þingfundi í dag til að bera af sér ásakanir um að hann hefði brotið reglur Alþingis, um að myndatökur í þingsalnum séu óheimilar, með því að taka myndir af manni sem truflaði þingfund í gær með því að hrópa að þingmönnum og klifra yfir handrið Lesa meira
Birgir Dýrfjörð skrifar: Að nugga sér utan í Krist
Eyjan„Loka ber landinu tímabundið fyrir hælisleitendum. Neyðarástand í Grindavík kallar á neyðarráðstafanir.“ Þessi ofanritaði texti er birtur með stækkuðu letri í grein Birgis Þórarinssonar, Mbl. 20.1.24. Í greininni kynnir þessi prestslærði maður sig sem alþingismann Sjálfstæðisflokksins. Engin kjósandi Sjálfstæðisflokksins hefur þó kosið þennan mann, aldrei. Kjósendur Miðflokksins kusu hann til Alþingis og fólu honum umboð sitt og síns Lesa meira
Ásmundur lætur allt flakka: Nokkur ár síðan honum var slaufað – „Hverra hagsmuna er verið að gæta?“
FréttirÁsmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að nú séu liðin nokkur ár síðan Ríkisútvarpið og aðrir fjölmiðlar á vinstri vængnum slaufuðu honum vegna umræðu um hælisleitendur. „Það gerðu auðvitað fleiri og er ég enn minntur á yfirlýsingar sumra flokksfélaga minna af sama tilefni,“ segir Ásmundur í nokkuð harðorðri grein í Morgunblaðinu í dag. Þar skrifar hann Lesa meira
Ásmundur sakaður um siðleysi – Ætlar að gerast leiðsögumaður í sumarfríi þingsins
FréttirÁsmundur Friðriksson. þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hyggst nýta langt sumarfrí Alþingis til hins ítrasta og afla sér aukatekna í sumar í ferðaþjónustu. Ásmundur hefur stofnað fyrirtækið Þingmannaleið og ætlar að bjóða upp á leiðsögn fyrir ferðamenn um Vestmannaeyjar. Vísir greindi fyrst frá en Ásmundur hefur reynslu að slíkum störfum. Mesti krafturinn verður í starfseminni í sumar en Lesa meira
Endurgreiðslur vegna aksturs Ásmundar 40% hærri en í fyrra – „Eigum langt í land með gagnsæi“
EyjanÁsmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur fengið alls 3.5 milljónir króna í endurgreiðslu frá Alþingi á fyrstu 10 mánuðum ársins vegna ferðakostnaðar innanlands. Þar af eru 2.8 milljónir vegna aksturs á bílaleigubíl og tæplega 630 þúsund vegna eldsneytiskostnaðar. Þetta kemur fram á vef Alþingis og DV, Morgunblaðið og Kjarninn hafa greint frá. Kostnaður skattgreiðenda af akstri Lesa meira
Segir svarið frá forsetanum sanna lygar Ásmundar – „Nú mega jólin koma fyrir mér“ – Sjáðu bréfið
EyjanForseti Evrópuráðsþingsins, Liliane Maury Pasquier, hefur svarað klögunarbréfi Ásmundar Friðrikssonar um Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur. Birtir Þórhildur Sunna bréfið á Facebook, sem fékk afrit af svarinu einnig. Lesa má bæði bréfin neðst í fréttinni. Í bréfinu kemur fram að Pasquier hafi aflað sér upplýsinga um málið frá Þórhildi Sunnu og telji ekkert í málinu benda til Lesa meira
Sjáðu fordæmalaus skrif Björns Leví: „Veit ekki hvort er verra, að vera svona heimskur eða vera svona vondur“
Eyjan„Svo það fari ekki á milli mála þá snýst þessi pistill um að hrauna yfir Ása. Ég mun nota orð sem eru mjög lýsandi og nákvæm fyrir þennan sturlaða gjörning sem þetta ferli er orðið allt saman, allt út af því að Ásmundur Friðriksson misnotaði stöðu sína og aðgang að almannafé í gegnum starfskostnað.“ Svo Lesa meira