Ásmundur Einar duglegur við að skaffa framsóknarmönnum vinnu með pólitískum skipunum: „Ekkert óeðlilegt við það“
EyjanÍ fréttaskýringu Kjarnans er greint frá því að af 70 nefndum, stjórnum og ráðum félagsmálaráðuneytisins, hafi alls 21 verið skipaður formaður án tilnefningar, með tengsl við Framsóknarflokkinn. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur skipað níu þeirra og forveri hans, Eygló Harðardóttir, skipaði hina tólf. Þá er nefnt að Ásmundur hafi skipað formenn þriggja stjórna, Lesa meira
Ásmundur ekki týnda rjúpnaskyttan
Fókus„Það eru nokkrir búnir að hringja í mig. Ég veit ekki hvernig þetta fór á kreik,“ segir Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra og hlær þegar DV nær af honum tali. Á kaffistofum hefur verið pískrað um að Ásmundur hafi verið rjúpnaskyttan sem var bjargað um síðustu helgi í Dalasýslu. Skyttan var einungis týnd í um klukkutíma Lesa meira
Leyfið börnunum að koma til Ásmundar
Svarthöfði hjó eftir því í vikunni að Ásmundur Einar Daðason hefði verið gerður að nýjum félags- og barnamálaráðherra og óskar honum innilega til hamingju með það. Ásmundur er vel að því kominn. Svarthöfði er ekki alveg með það á hreinu að hvaða leyti málefni barna voru ekki undir hans umsjón fyrir þennan nýja titil. En Lesa meira