fbpx
Mánudagur 04.nóvember 2024

Ásmundur Einar Daðason

Ríkið aðstoðar aðeins við kaup á nýjum íbúðum sem hafa aldrei verið dýrari – „Algjör svik verði það raunin“

Ríkið aðstoðar aðeins við kaup á nýjum íbúðum sem hafa aldrei verið dýrari – „Algjör svik verði það raunin“

Eyjan
07.11.2019

Beðið er með eftirvæntingu eftir frumvarpi Ásmundar Einars Daðasonar, félagsmálaráðherra, er varðar úrræði fyrir þá sem ekki hafa getað keypt sér þak yfir höfuðið á síðustu árum. Þegar hafa verið kynntar 14 tillögur sem fela í sér ýmsar leiðir til að fyrstu kaupendur íbúða geti stigið þetta stóra skref, en þar á meðal eru svokölluð Lesa meira

Ásmundur aflýsir blaðamannafundi – Gleymdist að kynna málið fyrir ríkisstjórn – „Púllaði næstum því Sigurð Inga“

Ásmundur aflýsir blaðamannafundi – Gleymdist að kynna málið fyrir ríkisstjórn – „Púllaði næstum því Sigurð Inga“

Eyjan
07.11.2019

Send var til fjölmiðla tilkynning um blaðamannafund  hjá Íbúðalánasjóði um þrjúleytið í gær, þar sem sagði að Ásmundur Einar Daðason, barna- og félagsmálaráðherra, myndi kynna nýja stöðuskýrslu um framgang verkefnisins „Húsnæði fyrir alla“ sem er átak stjórnvalda í húsnæðismálum í tengslum við lífskjarasamninga. „Á fundinum verður farið nánar í útfærslu á sumum af stærstu aðgerðunum sem nú Lesa meira

Ásmundur boðar nýjungar til íbúðakaupa: Skynsamleg leið til að komast yfir útborgunarþröskuldinn

Ásmundur boðar nýjungar til íbúðakaupa: Skynsamleg leið til að komast yfir útborgunarþröskuldinn

Eyjan
18.09.2019

Ásmundur Einar Daðason, félags-og barnamálaráðherra, átti í gær fund með Kevin Stuart, húsnæðismálaráðherra Skotlands. Hann sat sömuleiðis vinnufund með skoskum embættismönnum þar sem húsnæðismál voru rædd með sérstakri áherslu á stuðning við ungt fólk og tekjulága við að komast inn á fasteignamarkaðinn. Í för með ráðherra voru fulltrúar frá Alþýðusambandi Íslands, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Íbúðalánasjóði. Markmið Lesa meira

Segir útreikning fæðingarorlofshækkunar ganga gegn kynjajafnrétti: „Segjum bara 870 þús­und slétt“

Segir útreikning fæðingarorlofshækkunar ganga gegn kynjajafnrétti: „Segjum bara 870 þús­und slétt“

Eyjan
16.09.2019

Þóra Kristín Þórsdóttir, forynja Kvennahreyfingarinnar, skrifar opið bréf til Ásmundar Einars Daðasonar, barna- og félagsmálaráðherra, í Kjarnann í dag. Fer hún fram á hærri greiðslur úr fæðingarorlofssjóði en áætlað er og segir aðferðafræðina sem notuð sé til útreikninga ganga gegn kynjajafnrétti. Ásmundur hyggst lengja fæðingarorlofið úr níu mánuðum í 12, sem og hækka hámarksgreiðslur þess, Lesa meira

Hyggst lengja fæðingarorlof og hækka greiðslur – Útgjöldin tvöfaldast frá 2017

Hyggst lengja fæðingarorlof og hækka greiðslur – Útgjöldin tvöfaldast frá 2017

Eyjan
09.09.2019

Til stendur að lengja fæðingarorlof úr níu mánuðum í 12 og hækka hámarksgreiðslur þess, samkvæmt frumvarpi Ásmunds Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra. Miðað við boðaða lengingu og hækkun má gera ráð fyrir að heildarútgjöld til fæðingarorlofs verði 20 milljarðar árið 2022 samanborið við 10 milljarða árið 2017 á verðlagi hvers árs sem er tvöföldun á Lesa meira

Ásmundur Einar segir markaðsbresti á landsbyggðinni stríð á hendur – Boðar nýjan lánaflokk og ríkisstyrk

Ásmundur Einar segir markaðsbresti á landsbyggðinni stríð á hendur – Boðar nýjan lánaflokk og ríkisstyrk

Eyjan
25.07.2019

Sérfræðingar Íbúðalánasjóðs sjá merki um markaðsbrest á mörgum svæðum á landsbyggðinni enda ráðast fáir í að reisa nýtt íbúðarhúsnæði þrátt fyrir að atvinna sé víðast hvar næg og eftirspurn eftir íbúðum mikil. Þeir fáu sem vilja byggja í smærri sveitarfélögum koma oft á tíðum að lokuðum dyrum á lánamarkaðnum. Dýr og erfið fjármögnun, skortur á Lesa meira

Ásmundur Einar duglegur við að skaffa framsóknarmönnum vinnu með pólitískum skipunum: „Ekkert óeðlilegt við það“

Ásmundur Einar duglegur við að skaffa framsóknarmönnum vinnu með pólitískum skipunum: „Ekkert óeðlilegt við það“

Eyjan
14.06.2019

Í fréttaskýringu Kjarnans er greint frá því að af 70 nefndum, stjórnum og ráðum félagsmálaráðuneytisins, hafi alls 21 verið skipaður formaður án tilnefningar, með tengsl við Framsóknarflokkinn. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur skipað níu þeirra og forveri hans, Eygló Harðardóttir, skipaði hina tólf. Þá er nefnt að Ásmundur hafi skipað formenn þriggja stjórna, Lesa meira

Ásmundur ekki týnda rjúpnaskyttan

Ásmundur ekki týnda rjúpnaskyttan

Fókus
09.11.2018

„Það eru nokkrir búnir að hringja í mig. Ég veit ekki hvernig þetta fór á kreik,“ segir Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra og hlær þegar DV nær af honum tali. Á kaffistofum hefur verið pískrað um að Ásmundur hafi verið rjúpnaskyttan sem var bjargað um síðustu helgi í Dalasýslu. Skyttan var einungis týnd í um klukkutíma Lesa meira

Leyfið börnunum að koma til Ásmundar

Leyfið börnunum að koma til Ásmundar

23.09.2018

Svarthöfði hjó eftir því í vikunni að Ásmundur Einar Daðason hefði verið gerður að nýjum félags- og barnamálaráðherra og óskar honum innilega til hamingju með það. Ásmundur er vel að því kominn. Svarthöfði er ekki alveg með það á hreinu að hvaða leyti málefni barna voru ekki undir hans umsjón fyrir þennan nýja titil. En Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af