fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Ásmundur Einar Daðason

Stjórnarmyndun eftir kosningar: Framsókn mögulega í ríkisstjórn – afdrif Ásmundar gætu gefið tóninn

Stjórnarmyndun eftir kosningar: Framsókn mögulega í ríkisstjórn – afdrif Ásmundar gætu gefið tóninn

Eyjan
23.11.2024

Þó að nú stefni í sögulegan ósigur Framsóknar í komandi kosningum getur flokkurinn komist í lykilaðstöðu varðandi stjórnarmyndun eftir kosningar takist honum að snúa taflinu eitthvað sér í vil á lokametrunum. Samkvæmt skoðanakönnun Gallup/Maskínu stendur Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra og oddviti Framsóknar í Reykjavík norður frammi fyrir erfiðum kosningum. Könnunin bendir til þess Lesa meira

Björn Valur líkir ferð Sigmundar Davíðs í VMA við æluferð Ásmundar Einars

Björn Valur líkir ferð Sigmundar Davíðs í VMA við æluferð Ásmundar Einars

Fréttir
21.11.2024

Björn Valur Gíslason, fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna, ber saman uppákomu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í VMA við æluferð Ásmundar Einars Daðasonar fyrir nærri áratug síðan. Segir hann að málið muni fjara út og Sigmundur styrkja stöðu sína. „Fyrir nokkrum árum ældi sauðdrukkinn þingmaður Framsóknarflokksins yfir farþega í millilandaflugi,“ segir Björn Valur í færslu á samfélagsmiðlum og vísar til atviks Ásmundar Einars Daðasonar Lesa meira

Æskulýðsrannsóknin 2024: Andleg líðan barna batnað verulega undanfarin tvö ár – þökk sé nýrri löggjöf, segir ráðherra

Æskulýðsrannsóknin 2024: Andleg líðan barna batnað verulega undanfarin tvö ár – þökk sé nýrri löggjöf, segir ráðherra

Eyjan
14.11.2024

Nýjustu tölur úr Íslensku æskulýðsrannsókninni 2024, sem framkvæmd er af Háskóla Íslands fyrir mennta og barnamálaráðuneytið, sýna jákvæða þróun í líðan og velferð barna á Íslandi. Mælingarnar benda til að andleg líðan barna hafi batnað verulega á undanförnum tveimur árum, félagsfærni þeirra aukist, og þátttaka í íþróttum og tómstundum sé vaxandi. Einnig hefur einelti minnkað, Lesa meira

Spyr hvort „Barna­verndarpáfinn“ sé hafður í felum – „Meðan kjallarinn morknar verður íburðurinn alltaf meiri í risinu“

Spyr hvort „Barna­verndarpáfinn“ sé hafður í felum – „Meðan kjallarinn morknar verður íburðurinn alltaf meiri í risinu“

Fréttir
12.11.2024

„Er mennta- og barnamálaráðherra hafður í felum og er það af ástæðu? Ég væri ekki hissa ef svo væri því verklausari ráðherra, sér í lagi í málfalokknum sem snýr að olnbogabörnum, held ég að við höfum ekki haft en einmitt Ásmund Einar Daðason í áratugi,“ segir Davíð Bergmann í grein sinni á Vísi. Davíð hefur Lesa meira

Ásmundur Einar kófsveittur í dimmu tjaldi – „Ég er alveg geggjaður“

Ásmundur Einar kófsveittur í dimmu tjaldi – „Ég er alveg geggjaður“

Fréttir
05.11.2024

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, fer reglulega í svett tjald hjá Tolla Morthens og svitnar rækilega. Hann segir að það geri mikið fyrir sína andlegu heilsu. „Þetta er eitthvað sem ég geri reglulega með Bataakademíunni,“ segir Ásmundur Einar í myndbandi á samfélagsmiðlum. „Ótrúlega flottur hópur fólks sem kemur hérna saman. Það verður ótrúleg orka. Hreinsar alveg svakalega og Lesa meira

Ásmundur Einar: Meiri skilningur á fjárfestingarþörf í fólki hjá núverandi fjármálaráðherra en þeim fyrrverandi

Ásmundur Einar: Meiri skilningur á fjárfestingarþörf í fólki hjá núverandi fjármálaráðherra en þeim fyrrverandi

Eyjan
04.11.2024

Ekki hefur verið pólitískur skilningur á því að nauðsynlegt er að fjárfesta í þeim innflytjendum sem hingað koma og halda upp hagkerfinu og atvinnulífinu. Það þarf að kenna þeim íslensku og atvinnulífið þarf að koma að borðinu og axla sína ábyrgð. Jafnvel hið hægri sinnaða OECD leggur áherslu á að við Íslendingar verðum að fjárfesta Lesa meira

Ásmundur Einar: Stjórnin sprakk ekki vegna innflytjendamála heldur vegna innri ágreinings í VG og Sjálfstæðisflokki

Ásmundur Einar: Stjórnin sprakk ekki vegna innflytjendamála heldur vegna innri ágreinings í VG og Sjálfstæðisflokki

Eyjan
03.11.2024

Innflytjendur koma til Íslands, búnir að ljúka sínu nám þannig að við kostum engu til sem samfélag. Atvinnulífið kallar eftir þessu fólki, sem heldur uppi samfélaginu, greiðir skatta og stendur undir hagvexti en samt erum við sem samfélag ekki tilbúin til að gera það sem þarf til að taka vel á móti þessu fólki og Lesa meira

Ásmundur Einar: „Borgartúnshægrið“ reyndi að hindra hlutdeildarlánin sem hafa heldur betur sannað gildi sitt

Ásmundur Einar: „Borgartúnshægrið“ reyndi að hindra hlutdeildarlánin sem hafa heldur betur sannað gildi sitt

Eyjan
02.11.2024

„Borgartúnshægrið“ reyndi að koma í veg fyrir hlutdeildarlánin sem nú hafa sannarlega sannað gildi sitt. Erfitt hefur verið að ná pólitískri samstöðu um að styðja við ungt fólk og barnafólk sem er að stíga sín fyrstu skref á húsnæðismarkaði. Deilur í ríkisstjórninni hafa þvælst fyrir en framsóknarmenn hafa reynt að halda sínu striki þrátt fyrir Lesa meira

Segir Sjálfstæðisflokkinn ætla að sprengja ríkistjórnina og láta kjósa með skömmum fyrirvara

Segir Sjálfstæðisflokkinn ætla að sprengja ríkistjórnina og láta kjósa með skömmum fyrirvara

Eyjan
14.08.2024

Sjálfstæðisflokkurinn er kominn í viðbragðsstöðu til að sprengja ríkisstjórnina og boða til kosninga með skömmum fyrirvara í vetur. Forysta flokksins hyggst eigna sér það sem vel hefur tekist í þessu ríkisstjórnarsamstarfi (hvað sem það nú er) og kenna samstarfsflokkunum, Framsókn og VG, um allt sem miður hefur farið, og er þar af nógu að taka. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af