Vill gera útvarpsgjaldið sýnilegra: „Skattheimta á ekki að vera þægileg fyrir ríkið“
Eyjan30.08.2019
Ritari Sjálfstæðisflokksins, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, segir að útvarpsgjaldið, sem innheimt er í gegnum nefskatt, sé falið. Hún vill að það verði sýnilegra í heimilisbókhaldinu: „Allir hafa val um það hvort þeir kaupa sér áskrift að þjónustu Sýnar eða Símans og jafnframt hvort þeir nýta sér, og greiða fyrir, afþreyingu erlendra fyrirtækja á borð við Netflix Lesa meira