Orðið á götunni: Dagur rassskellir leiðtoga minnihlutans og Morgunblaðið
EyjanDagur B. Eggertsson, fyrrum borgarstjóri, svarar ómerkilegum aðdróttunum Hildar Björnsdóttur, leiðtoga minnihlutans í borgarstjórn, fullum hálsi og hrekur ávirðingar hennar. Hildur heldur því fram að Dagur hafi verið á tvöföldum launum frá því hann lét af starfi borgarstjóra í byrjun þessa árs og tók við stöðu formanns borgarráðs. Morgunblaðinu þótti þessi fullyrðing Hildar svo merkileg Lesa meira
Orðið á götunni: Hallarbylting Áslaugar Örnu mistókst – Guðlaugur Þór styrkir stöðu sína
EyjanSem kunnugt er hefur Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, haft tögl og hagldir í flokkskerfi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík um árabil. Hann er talinn búa yfir öflugustu kosningavél flokksins, og þótt víðar væri leitað, og þrátt fyrir að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hafi notið eindregins stuðnings forystu flokksins hefur hún ítrekað Lesa meira
Orðið á götunni: Jón og séra Jón – þingmaður og ráðherra
EyjanÍ umfjöllun Vísis í gær um himinháar greiðslur fjármálaráðuneytisins til lögmannsstofunnar Juris, þar sem fram kemur að á 10 árum hefur stofan fengið 354 milljónir frá ráðuneytinu, eru helstu eigendur Juris taldir upp. Meðal þeirra er Sigurbjörn Magnússon hæstaréttarlögmaður, stjórnarformaður Árvakurs og einn helsti trúnaðarráðgjafi Guðbjargar Matthíasdóttur, eiganda Ísfélagsins í Vestmannaeyjum og stærsta eiganda Árvakurs. Í síðustu viku Lesa meira
Þingmaður Samfylkingar hjólar í Áslaugu Örnu – er þetta skýringin á litlu fylgi Sjálfstæðisflokksins?
EyjanÞingmaður Samfylkingarinnar veltir fyrir sér í aðsendri grein hér á Eyjunni hvort viðhorf gagnvart opinberum starfsmönnum, sem birtist í grein Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kunni að vera skýringin á því að fylgi Sjálfstæðisflokksins skrapar botninn nú um mundir. Í grein sinni birtir Áslaug Arna tilvitnun í Ronald Reagan, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, um hið opinbera: Lesa meira
Jóhann Páll Jóhannsson skrifar: Að flækja líf eða bæta
Eyjan„The nine most terrifying words in the English language are: I’m from the Government, and I’m here to help.“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og forystukona í Sjálfstæðisflokknum gerir þessi orð Ronalds Reagans að sínum í grein sem hún skrifar í Morgunblaðið. Ráðherra fullyrðir jafnframt að afskipti hins opinbera verði „oftar til þess Lesa meira
Áslaugu Örnu þykir leitt að hafa birt mynd af Svandísi
EyjanÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra birti fyrir stuttu færslu á Facebook-síðu sinni en þar fjallar hún um ávarp sitt á Sjávarútvegsdeginum fyrr í vikunni. Ávarpið vakti mikla athygli ekki síst fyrir þær sakir að í upphafi ávarpsins hæddist hún að öðrum ráðherra í ríkisstjórninni, Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra. Fyrir þessi orð hefur Áslaug Arna Lesa meira
Áslaug Arna segir menntunarskort karla vera alvarlegt mál fyrir Ísland
EyjanÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, sagði í ávarpi á Sjávarútvegsdeginum sem haldinn var 4. október að ef íslenskt samfélag opnaði ekki augun fyrir því að Ísland væri að dragast aftur úr þegar kemur að undirstöðu nýsköpunar og verðmætasköpunar – menntakerfinu- þá muni Ísland missa að af lestinni í samkeppni þjóða. Það sem valdi Lesa meira
Segir Áslaugu Örnu vera óþarfan ráðherra sem flokkseigendur Sjálfstæðisflokksins hafi troðið í embætti
EyjanÓlafur Arnarson segir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur vera óþarfan ráðherra í vinstri stjórn, sem búið hafi verið til nýtt ráðuneyti fyrir með ærnum tilkostnaði. Hann veltir fyrir sér hvort hún hyggi á frama í borgarmálunum þegar ráðherraferlinum lýkur. Í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut gerir Ólafur aðsenda grein Áslaugar Örnu um borgarmálin, sem birtist í Morgunblaðinu í Lesa meira
Sérkennileg matarsamsetning Áslaugar Örnu – „Breytir leiknum“
FókusÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, er stödd í veiðiferð með vinkonum sínum. Áslaug Arna hefur birt nokkrar myndir og myndbrot í sögum á Instagram. Má sjá þar að hún er undir ákveðinni pressu frá aðstoðarmanni sínum, Áslaugu Huldur Jónsdóttur, um að veiða maríulaxinn. Matarvefur Mbl.is vakti einnig athygli á sérkennilegu matarvali ráðherrans í Lesa meira
Fer Guðmundur Ingi út úr ríkisstjórninni – eða Áslaug Arna?
EyjanFylgi vinstri grænna hefur helmingast á kjörtímabilinu og það er ástæða til að ráðherrum flokksins fækki í ríkisstjórninni, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum náttfarapistli á Hringbraut. Á morgun verður ríkisráðsfundur og gert er ráð fyrir að Guðrún Hafsteinsdóttir komi inn í ríkisstjórnina fyrir Jón Gunnarsson. Ólafur Arnarson spilar því út að ekki sé sjálfsagt að Lesa meira